Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 29
29 allmlklum mannskada, mátti þad og eigi sídan reisa rönd vid Michael; héldu nú konúngsmenn inní Oportó, en gjördu þar þó ekki íllt af sér ad sinni. Álíka vanst Michael ad þagga upp- reist, þá er um sama leiti hafdi hafin verid gegn hönum á eynni Madeira ; virdlist nú þaunig allt ad gánga hönum ad óskum, óx og ofmetn- adr hans alljafnt ad pví skapi; fyrst yflrlýsti hann því, ad hann nú hefdi afhugad, ad gipt— ast dóttur bródur síns, Péturs keisara, þótt rádahagr þessi væri ádur fastrádinn, er hann kvad slíkt mega gjöra erfdarétt sinn til kon- úngsdóms í Portúgal efasaman, lézt og eigi vilja ráda' sér kvonfáng, sem þetta væri, áinóti skapi landsmanna, og kvad hollustu þeirra sér öllu ædrl vera. Let hanii og í annan stad auglýsíng útgánga, þess efnis ad allir svokalladir ríkis- sakamenn, eda þeir er á einhvörn hátt hefdu í landrádum verid, og í fjötrum sæti, edur leynd- ist sjálíir af ótta fyri straffi, skyldu þegar lausir látnir og í fulla sátt teknir; en brátt lýsti ord- heldni hans og trúíesti sér ad nýu á þann hátt, ad skömmu sídar skipadi hann í annari auglýs- ingu rannsóknarrétti um land allt, er hafa skyldu vald til ad fella án appells dóm yfir lífi og eignum allra þeirra, er sekir höfdu ordid ad uppieistar-tilraun edur ódrum slíkum óspektum; midadi tilskipun þessi einkum til Oportós-manna, er helzt höfdu berir gjórzt ad fjandskap vid Miehael, máttu þeir nú .þúngliga gjalda hollustu siimar vid keisara Pétur og dóttur hans, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.