Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 50
50 só'gn; er lítt um þad gefid, ad innfæddir þar taki kristna trú, af ólta fyrir því atl þeir muni sameinast þeim svokölludu blendíngjum þar, er komnir eru af Enskum og innfæddum konum, og allir játa kristna trú. Annarstadar í Asíu, ad þeim hluta hennar undanteknum er Rússar hafr yfir ad bjóda, er kristni undirþrykt og varla lidin. I Kítia, sem er allra ríkja mest og voldugast í þessari heimsálfu, og fjölmennast ríki í heimi, er landslýdr allr heitlinn, cn kristin trú ofsókt, hefir og keisarinn á þcssu ári rekid burtu alla kristnibodara þadan. Kússum sýnist þarámóti ætlad ad útbreida kristni í Asíu, einsog þegar má sjá merki til, er Rússlands stjórn í Nordr-Asíu og í Kákasus fjallbygdum frídar og útbreidir kristna trú, vidheldr rósemi og fritli, medal margbreyttra trúarmeinínga, og greidir pannig veg betri og skynsamari sannfær- íngu eptirleidis. Yid sigrvinníngar Rússa yíir Persum, unnu þeir þann hluta Armeníu, er Persar rcdu fyrir, hvar armeniskir kristnir mi búa, og rækja trú sína í nátlum og gódum fridi, undireins og velferd f>eirra á annan hátt blómg- ast. 1 annan stad áttu kaupverzlunar og aljijód- ligir hagsmunir í strídi samau, einkum í eignum Brcta og Hollendínga. pannig áttu Hollendíngar á cyunni Java, (einsog ádr cr sagt) ördugt og útdráttarsamt slríd vitl eyarmenn; cr gjört höftlu uppreist, og þótt fráleit trúarbrögd megi eiga þar í nokkurn þált, cr cyarbúar játa Mahómets trii, mun \tó hitt raunar höfud-atridid, ad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.