Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 46
46
rédust þeir á kanónu -bátum út í mótí Neapels
mönnum, og gátu þessir þá eigi lengr vidhaldizt,
og létu J>vi þegar undan síga á haf út; höfdu
Jleir þá skotid á stadinn meir enn hálfan annan
sólarhring, án þess ad hafa kveikt í nokkrum
húskofa í borginni, eda drepid eina hrædu, en
sjálfir höfdu þeir mist eirin mann, en skip þeirra
voru ílla til reika og líit sjófær, og komust
med illan leik til Me.ssínu, og þótti ferd þessi
en hædiligasta. Eigi laungu sídar samdi Neapels
konúngr frid vid Trípolismenn, og undirgekst
framvegis ad borga árligan skatt eins og híngad
til, og cr þannig fridr ákominn milli þessara
rikja ad nýu.
Einsog optar, vavd hér og annarstadar á
Vallancli vart vid jardskjálfia á þessu tímabili,
og umbrot nokkur voru í eldfjallinu Vesúvíus,
er gígr þess opnadist, og spúdi eldi og glóandi
steinum í hálopt, bvarmed fylgdi öskufall nokk-
urt, vard þó lítid mein ad þessu ad því sinni.
Frézt hefir ad nýúngu ad aUmiklar hræríngar
séu i fjallinu á ný, en eigi hafa greiniligar fregnir
þaraf enn f;u-id.
ÍKyrkjulóndunum vard þad einkum til tíd-
inda, er páfimi í fióm, Leó enn 12", andadist
cptir slutta sóttarlegu þann 10da febrúar, hafdi
hann þá setid á fióms biskupsstóli rúm 4 ár;
var sljórn bans, bædi sem kyrkjunnnr forstödu-
manns og líka heima í ríki hans, mjög gódfræg,
er hógværdar og sáltgirnis-andi þókti lýsa sér
hvcrvetna í rádstöfunum bans, sem kyrkjunnar