Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 40
40 ein gegn honum og ríkisskipun hans í Port- úgal, hafdi steypt þeim í slik vandrœdi. Nokkru eptir jól lögdu "Portugísar af stad frá Plýmúth á íjórum enskum skipum, og stýrdi þeim her- forínginn Saldanha, en þad var vid ord haft ad halda skyldi beint til Brasilíu, en raunar var þó ferdinni heitid til eyarinnar Terceiru, er til fulls var gengin undan Michael og á hönd Maríu drottníngu. Er svo sagt adVellíngton vissi þetta allt gjó'rla, en þegar hér var komid, vördu 2 ensk herskip Saldanha og mönnum hans land- töku; og þá er hann (Saldanha) í nafni drottn- íngar sinnar og í trausti þjódaréttarins mótmælti adferdEnskra, skutu þeir á skip hans, og drápu nokkra af mönuum hans, er hann stód verjulaus fyrir. Yar þá þad eitt ráds ad halda aptr burt af höfninni, og á haf út; fylgdu herskip Ensk- ra þadan Portúgísum allt ad Spánar ströndum, og skildust þar sídan vid þá. Hélt Saldanha skipum sínum til Brests í Fránkaríki, og fékk af Frökkum ljúfar vidtökur, adstod og hjúkrun, er þeir vóru ad þrotum komuir ad vistum og ödrum atbúnadi; baud og konúngr þeim skyldi veittr allr styrkr, sá er þeir vidþyrftu, af opin- berum sjódi, unz hagr þeirra breyttist á einhvörn hátt til eus betra. Fyrir adferd Enskra mæhist lítt í frönskum dagblödum, en Saldanha sendi þegar beinleidis til Lundúna, og ]ét þar fram- btra fyri stjórnarrádid umkvartanir sinar; heíir ei enn spurzt hvörsu svarad hafi verid eyrindi h;ms, né heldr heíir mál þad enn verid borid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.