Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 61
61 blómgast skjótt, einkum í cnum vestlægari frí- vcldum, og verksmidjur, allskonar vöru-smídi og hantlydnir taka þar ódum þroska, cinkum er hómullarvefnadr þar í miklum blóma. Her lít- gekk í ár merkiligt lagabod, er ýtarligar, og ödruvísi' enn híngad til, ákvardar toll af varn- íngi, er þangad flyzt frá útló'ndum, serilagi frá Englandi, er ad vísu má heita endrgjald fyrir þad, er Enskir leggja álögur miklar á varníng Ameríkanskra, er þeir flytja til Englands. Eigi gedjast þó öllum sambandslö'ndunum ad toll- bálki þessum; þannig hafa fríveldin Georgia og Sudr-Karólína mótmælt honum hátídliga, og borid fulltrúarádinu á brýn, ad þad hefdi hér stigid fram yfir takmörk þau, er því höfdu sett verid. Voru þar og allmiklar misklidir útaf þræl- dómi Blökkumanna, er sum löndin vildu mcd öllu hafa aftekinn, önnur friveldin þarámóti mæltu fram med hönum, og einkum en sudlæg- ari, sem ega plöntunarakra mikla, og þessvegna þykjast þnrfa þræla vid, til ad yrkja þá hæfiliga. j'ann 2an december næstlidid ár, kom alþíng sambandsins saman í stadnum Vashíngton , gjördi forsetinn Adams þar gód skil fyrir embætli sínu í sinni stjóruartíd, og var til þessa mikilvæga embættis aptr kjórinn hei'shöfdínginn Jackson, (sá cr sigr vann yíir Bretum 1814 vid Nýa-Orleans), og tekr hann vid völdum í öndverdum marzí mánadi, er sagt ad Enskum liki þad vel, cr Adams gekk lir völdum, er þeim þókti stjórn hans lýsa midlúngs vinfengi sér til handa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.