Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 8
8 jarlinn yfir Erzerúms fylkí, hefdi dregid mikid Jid saman í kastalanum Achalzik , og þared hann ekki hafdi svo mikinn lidsafla, ad hann þyrdi ad vita hann á haki ser, og jafnframt sá Lvad umvardandi sér var ad ná borg þessari, heU hann þegar af stad móti henni, þrátt fyrir tor- íærur þær er fjallgardurinn vid Tsildurs lögdu. í veg fyrir hann. Med herumbil 8 þúsundum manna hrakti hann Tyrki á flótta, sem voru farnir borginni til lids med 20 þúsundum her- manna , og þann Í3ail ágúst gjördi hann áhlaup ad borginni, livörja fullar 15 þúsundir einvala lids áltu ad verja, og tók hana med ekki mikl- um mannskada. Fleiri l>orgir og kastalar höfdu brádum sömu afdrif, og óttinn af vopnum Ilússa nádi nú allt ad Erzerúms stad, hvar Tyrkir al- drej mundu hafa trúad því, ad hersveitir krist- inna rnundu hagga um rósemi þeirra. þannig báru flússar hvervetna b.rrra hlut í vidskiptum, vid Tyrki, og þad má med sanui segja, ad al- drej hefir þeim ad undanförnu ordid jafnmikid ágengt, sem nú er afordid; mundi hér ollángl og ófródligt upp ad telja allar smá -orrustnr þeirra, en hins má geta ad í ekki fullt 4 mán- udi hafa þeir brotid undir sig í allt 17 borgir Og kasiala, núd 1280 kanónum og 400 merkjum, hertekid fullar 20 þús. Tyrkja, en sjálfir ekki mist meir enn 18 eda 20 þús. af föllnum og særdum; en þarámóti leikr ord á því, ad sóttir og kránkleikar hafi höggid drjúgt skard í fylk- íngar þeirra, einkum í umsátrinu um Silislríu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.