Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 3

Skírnir - 01.07.1891, Side 3
Löggjöf og landstjórn. 3 stjómarskrá þeirri, er nú gildir og hvimleiðust hafa þótt, en það var felt við aðra umræðu af konungkjörna flokkinum (6 atkv. á móti 5). — Eptir ffumvarpi því til fjárlaga fyrir árin 1892—93, er stjórnin lagði fyrir þing- ið, var gert ráð fyrir, að 113,566 kr. 20 a. yrðu afgangs af tekjum lands- ins (tekjur 1,059,800 kr., gjöld 946,233 kr. 80 a.), en eptir þeim breyt- ingum, sem á fjárlögunum urðu á þinginu, varð afgangurinn að eins 15,066 kr. 20 a. (tekjur 1,059,800 kr., gjöld 1,044,733 kr. 80 a.). Hér munaði það mestu, er meira fé var varið til vegahóta, strandferða, búnað- arskóla, kvennaskóla og til alþýðumentunar yfir höfuð, til sundkenslu og ýmsra styrkveitinga, er eigi var getið í frumvarpi stjórnarinnar (til Þorv. Thoroddsens 1000 kr. hvort árið til að kanna Skaptafellssýslur, til Boga Melsteðs 600 kr. hvort árið til að safna til sögu íslands, til Hannesar Þorsteinssonar 600 kr. hvort árið til að semja skrá yfir landsskjalasafnið, ferðastyrkur til Ásgeirs Blöndals, öuðrn. Magnússonar og Sig. Thoroddsens 1200 kr. hverjum til að framast í útlöndum, hver i sinni vísindagrein, skáldlaun til séra Matth. Joehumssonar 600 kr. hvort árið og til frú Torfh. Holm 500 kr. hvort árið til ritstarfa o. s. frv.). Einna mestur ágreining- ur varð um fjáráætlun til strandferðanna þessi árin, er nefndin í neðri deild hafði fært upp í 142,000 kr., en þar af voru 100,000 kr. ætlaðar til að halda úti strandferðaskipi á kostnað landsjóðs; sú tillaga náði þó eigi fram að ganga að lokum; en aptur á móti var aukið tillagið til strand- ferðanna að nokkrum mun og greiðsla þess hundin þvi skilyrði, að farið væri eptir þeirri ferðaáætlun, er þingið setti. — Nokkur önnur frumvörp, er allmikils má þykja um vert, voru rædd á þessu þingi, svo sem frum- varp til laga um að ísl. lög verði eptirleiðis að eins gefin á íslenzku, er stjórnin lagði fyrir þingið og samþykt var nær óbreytt, um almanna- frið á helgidögum þjóðkirkjunnar, er fór fram á nokkra rýmkun á helgi- dagalöggjöf vorri, en var felt, um skaðahætur handa þeim, er að ósekju hafa verið hafðir í gæzluvarðhaldi o. s. frv., er dagaði uppi á miðri leið. Enn fremur má nefna frumvarp til laga um kosningar til alþingis, er fór meðal annars fram á, að kosningar skyldi heyja á þingstað hvers hrepps eða bæjarfélags, kjósendum til hægðarauka, en var felt; um afnám hæsta- réttar sem dómstóls í íslenzkum málum og aukning dómenda i landsyfir- dóminum; um að einskorða þingfararkaup alþingismanna; um stofnun háskóla á íslandi, um friðun á skógum o. s. frv., er öll fóru sömu leiðina: voru feld eptir nokkurt þjark. Af þingsályktunartillögum má nefna tillögu um brúargerð á Þjórsá, um stofnun lagaskóla, um gagnfræðakenslu í 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.