Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 17

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 17
Mentun og menning. 17 eptir því sem bezt þætti henta og tiltækilegast væri. Yar skólastjóri Jón Þórarinsson í Hafnariirði, sem kynt hefir sér rækilega þá kenslugrein í erlendum skólum, forgöngumaður þess máls frá öndverðu, en aðrir tóku og í sama strenginn, og fyrir tilstilli landshöfðingja var ætlað fé, rúmar 11,000 kr., í fjárlögunum til að koma á kenslu í þessari grein í Rvík. Bn alþingi feldi þá tillögu, en veitti þó dálítinn féstyrk (1600 kr. hæði árin) til að byrja slíka kenslu við gagnfræðaskólann í Flensborg og kaupa þau áhöld, er til þarf að hafa. Alþingi veitti og fé til að gefa út kenslubæk- ur handa búnaðarskólunum (800 kr. hvort árið). Til umbóta á kenslu- málum miðuðu og áskoranir alþingis til stjórnarinnar um að kensla í upp- eldisfræði með verklegum æfingum fari fram við gagnfræðaskólann í Flens- borg á næsta fjárhagstímabili, og að reglugjörð latínuskólans verði breytt á þá leið, að latína verði þar eigi heimtuð til inntökuprófs og að þar verði sett á stofn gagnfræðakensla, en að lærisveinar frá Möðruvallaskóla, þeir er þar hafa tekið burtfararpróf, verði teknir próflaust inn í skólann. — Að öðru leyti voru styrkveitingar alþingis til ýmsra skóla öllu ríflegri en áður hefir verið (til barnaskóla í sjóþorpum 4000 kr., sveitakennara 4000 kr. o. s. frv.). Nokkrar stofnanir komust á fót á þessu ári, er til þjóðþrifa mega horfa, og skal hér getið hinna helztu þeirra. í Rvík var stofnað verzl- unarmannafélag til eflingar samheldi og til að auka mentun meðal þeirr- ar stéttar. Yið Ytri-Eyjar kvennaskóla var stofnaður sjóður, „Kvenment- unarsjöður", til styrktar lærimeyjum skólans, og gengust fyrir þvi 45 konur í þeim sýslum, er skólanum halda uppi. Dá voru og stofnaðir sparisjóðir: í Húnavatnssýslu á Blönduósi, i Kirkjubóls og Fellshreppum í Strandasýslu og á Borðeyri, í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu i Stykkis- hólmi og í Ólafsvík, og á Seyðisfirði. Viðskipti manna við landsbankann jukust stórum þetta árið og verzlun hans öll, enda var hætt að krefjast þess, að sjálfskuldarábyrgðarmenn væru búsettir i Rvík. Við árslokin var varasjóður hans orðinn rúm 146,000 kr. Alþingi gerði nokkrar tillögur til breytingar á skipulagi bankans, skoraði á landstjórnina að sjá um, að framkvæmdarstjóri hali eigi embættisstörf á hondi, og jók laun starfsmanna bankans o. s. frv. — Söfnunarsjóðurinn jókst og um 12,000 kr. og var veltufé hans orðið við árslokin 66,600 kr., en varasjóður hans 469 kr. Nokkrar nýjar bœkur komu út á þessu ári og skal sumra hér getið. Fyrir milligöngu 0. Wathne á Seyðisfirði var aptur tekið að nota prent- Fréttir frá, Islandi 1891. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.