Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 20

Skírnir - 01.07.1891, Síða 20
20 Morð. Heilsufar og mannalát. apríl; þá urðu og miklar skemdir yíða á bátum og húsum, einkum sunn- an og vestan lands. í apríl og maí urðu og allmiklar skemmdir af sand- foki á Landi og Rangárvöllum; tvær jarðir á Landi lögðust gersamlega í eyði, en aðrar rýrnuðu meira og minna. í Mýrdal og Álptaveri kom hríðarbylur ákafur með miklu frosti 17. sept. og stóð nokkra daga; þá fenti fé og hrakti í vötn. Aðfaranótt hins 10 marz brann bærinn allur í Rauðseyjum á Breiðafirði og varð engu að kalla bjargað, sem þar var fé- mætt inni. Á einum eða tveimur stöðum öðrum urðu og nokkrar skemd- ir á húsum af eldi. Morð. Sunnudaginn 13. sept. myrti vinnumaður á Mýri í Bárðardal, er Jón heitir Sigurðsson, vinnukonu í Svartárkoti í sömu sveit; hún hét Guðfinna Jónsdóttir og var þunguð af hans völdum; hafði hann gist þar á bænum nóttina áður; skömmu eptir það, er hann varfarinn, fékk stúlk- an leyfi til að ganga eitthvað af bæ sér til skemtunar, en kom eigi heim um kveldið; var hennar leitað næstu daga og fanst loks 16. s. m. örend í Svartá, en þar var áin svo grunn, að eigi þótti líklegt, að hún hefði druknað þar; lagðist því sá grunur á, að maður þessi mundi valdur að dauða hennar, og var hann því þegar tekinn og rnálið rannsakað; játaði hann þá, að hann hefði kæft stúlkuna með því að halda fyrir vit henni, og síðan kastað likinu í ána og ætlazt til að svo sýndist sem hún hefði farið sér þar sjálf. — Talið var og víst, að einir 4 menn hefðu sjálfir ráðið sér bana; höfðu þeir verið eitthvað geggjaðir á skapsmunum áður. Heilsufar og mannalát. í byrjun ársins og alt fram á vor í sum- um sveitum var kvillasamt mjög af afieiðingum kvefsóttar þeirrar, er geisað hafði um meiri hluta landsins árið áður; á einstökum bæjumísum- um sveitum stakk sér niður taugaveiki og illkynjuð bólusótt og aðrir kvillar, er hér eru vanir að ganga; var þvi löngum fremur krankfellt víða, en eigi varð manndauði mikill, svo að orð sé á gerandi, þar sem engar stórsóttir gengu um héruð. Hér skal getiö nokkurra þeirra merkismanna, karla og kvenna, er létust þetta árið. Af lærðum mönnum dóu: Konráð Gíslason, kennari við háskólann í Kmhöfn, andaðist 4. jan. Hann var fæddur að Löngumýri í Skagafirði 3. júlí 1808 og voru for- eldrar hans Gísli sagnfræðingur og skáld Konráðsson og Evfemía Bene-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.