Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 22

Skírnir - 01.07.1891, Síða 22
Heilsufar og mannalfU. 22 jólfssonar, en 6óra kona Halldórs bisknps var dðttir Bjarnar prðfasts í Görðum á Álptanesi Jðnssonar, sýslumanns að Víðivöllum í Fljðtsdal, Þor- lákssonar biskups Skúlasonar og Steinunnar Guðbrandsdðttur bisknps Þorlákssonar. Hann ðlst upp hjá foreldrum sínum og lærði undir skóla bæði hjá föður sínum og séra Einari Thorlacius í Saurbæ og voru þeir báðir lærdómsmenn miklir og latinuskáld einna bezt á sinni tíð, fór í Bessastaðaskóla 1824 og útskrifaðist þaðan 1827, fór siðan til háskólans og stundaði guðfræði, tók þar hið fyrra lærdómspróf 1829 og embættis- próf 1834 með 1. einkunn. Var hann síðan heima hjá foreldrum sínum til 1836, er honum var veittur Breiðibólstaður á Skógarströnd, fékk Helga- fell 1837 og Staðarstað 1838 og varð sama ár prófastur í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Árið 1847 var hann skipaður forstöðumaður presta- skólans, er þá var nýstofnaður, og fékk prófessors nafnbót 1849; hann varð biskup 1866 (vígður 3. júní s. á.); því embætti sagði hann af sér 1889. Hann var konungkjörinn þingmaður á öllum þingum frá 1849 til 1886 og sat á þjóðfundinum 1851 og forseti bókmentafélagsdeildarinnar i Bvík var hann frá 1848 til 1868. Pétur biskup hefir ritað margt og mikið, er lengi mun halda minning hans á lopti, en hin helztu rit, sem eptir hann liggja, eru: ritgerð um Rúfínus kirkjuföður (Symbolæ ad fidem et, studia T. Rufini) 1840, fyrir rit um ísl. kirkjulög (Commentatio de jure ecclesia- rum in Islandia) 1844 varð hann doctor theologiæ, kirkjusaga íslands 1740 —1840 (Hist. ecclesiastica Islandiæ) 1841, helgidagaprédikanir (1856), hug- vekjur til kvöldlestra (1858), föstuhugvekjur (1859), vorhugvekjur (1871), bænir (1860), Kristileg smárit (1865—69), Ný kristileg smárit (1874), smá- sögusöfn mörg o. fl. Hann var ritstjóri Lanztiðindanna 1849—51 og ann- ar útgefandi Árrits prestaskólans (1850). Hann lét og endurbæta sálma- bókina tvisvar, 1871 og 1886. Hann var gáfumaður mikill og iðjumaður alla æfi, góður kennimaður, svo sem guðsorðabækur hans bera vitni um, hjálpsamur og ör á fé og stórgjöfull, hygginn og lipur við hvern sem vera átti, og munu því fáir biskupar hér á landi hafa verið vinsælli en hann. Hann var tvíkvæntur; fyrri kona hans var Ánna Sigríður Ara- dóttir frá Flugumýri (d. 1839), en síðari Sigríður Bogadóttir Bonediktsen frá Staðarfelli. Jarðarför hans fór fram 3. júní, en þann dag hafði' hann tekið biskupsvígslu fyrir 25 árum. Jón Steingrím88on, prestur í Gaulverjabæ, andaðist 20. maí (f. að Grímsstöðum í Reykholtsdal 18. júní 1862), úr brjóstveiki. Hann nam fyrst prentiðn í Reykjavik, lærði síðan skólalærdóm og útskrifaðist úr lat-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.