Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 41

Skírnir - 01.07.1891, Page 41
Evrópa 1891. 41 kvaðst vera á móti uppástungu Hubbards, en þingið samþykkti samt dag- skrá á þá leið, að nauðsynlegt væri að verzlega valdið héldi áfram að brjóta klerkavaldið á bak aptur og að frumvarpið um félög skyldi rætt fljótt. Sagði þá Freycinet af sér völdum og allt ráðaneyti hans. Louhet skipaði síðan ráða- neyti og gekk þó örðugt. Lýsti Loubet yfir á þingi, að ráðaneytinu þætti óráð að skilja sundur ríki og kirkju. Klerkarnir ættu ekki að taka þátt í póli- tískum deilum. Stjórnin mundi beita þeim lögum, er til væru. Þótti sum- um klerkum þetta ver en áður. Manntal var tekið á Frakklandi 1891 og voru íbúar 38,950,000 að tölu. Árið 1886 var tekið manntal og voru íbúar þá 37,850,000; svo lítt fjölgar þar i landi. England. Síðustu þingkosningar á Englandi voru sumarið 1886, og nú verða kosningar aptur í sumar (1892). Haldið var þá, að Gladstone, sem verður 83 ára í desember 1892, mundi ekki lifa næstu kosningar, en tveir flokksforingjar hafa gengið úr skaptinu á undan honum. Parnell dó og faðir Hartingtons lávarðar dó í desember 1891, svo hann varð kertogi af Devonshire og verður að sitja í efri málstofunni. Tekur Chamberlain nú við forustu flokks hans. Gladstoningur vann sigur við aukakosning- una í kjördæmi Hartingtons, Kossendale, og fékk 6,066 atkvæði móti 4,841, en Hartington fékk 1886 5,399 atkvæði móti Gladstoning, er fékk 3,949. Tvennt amar þó að Gladstoningum. írar, bandamenn þeirra, berast banaspjótum á við kosningar allar, og verkmenn ætla að velja þingmenn sjálfra sín á þing og hvorki Gladstoninga né Salisburysliða. Aptur hafa Salisburysliðar komið á mörgum góðum lögum, og utan- ríkisstjórn þeirra hefir verið góð. Sendiherra Englendinga í Paris, Lytton lávarður, sonur hins alkunna skáldsöguhöfundar Bulwers, dó ura jólaleytið og tók við eptir hann Dufferin lávarður, sem íslendingum er að góðu kunnur. Elzti sonur prinsins af Wales, hertoginn af Clarence, var trúlofaður prinsessu af Teck, en dó úr kvefsótt á öndverðu árinu 1892, skömmu áður en hann ætlaði að halda brúðkaup. Síðan 1886 hafa verið 97 aukakosningar. í 23 af þeim hefur kjör- dæmið valið þingmenn af öðrum flokki, nl. 22 sinnum Gladstoning í stað uniónista og 1 sinni uniónista í stað Gladstonings. Manntal i Bretaveldi vorið 1891 (5. apríl):
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.