Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 42

Skírnir - 01.07.1891, Síða 42
42 England. Bretaveldi er rúmar 25 miljónir ferhyrningtkilometer á stærð og hefur rúmar 350 miljónir íbúa. England og Wales .................................29 miljónir 001,018 Skotland....................................... 4 — 033,103 írland......................................... 4 — 706,162 Mön.............................................„ — 055,598 Eyjar í sundinu milli Frakklands og Englands . „ — 092,272 ALls: 37 miíjónir 888,153 Mön og eyjarnar í sundinu hafa stjórn sér og eru því taldar sér í manntalsskýrslunum ensku. Á árinu 1890 fluttust 315,980 Englendingar, írar og Skotar úr landi til Ameríku, Ástralíu og nýlendnanna. Af írum eru 3,549,745 kaþólskir, 600,830 lúta hinni ensku kirkju, 446,687 eru „presbyteríanar" og lúta hinni skozku kirkju, 55,000 meþó- distar o. s. frv. Má sjá af þessu, að Gladstone hefur nokkuð fyrir sér, er hann fer að vilja hinna kaþólsku íra ofan í vilja hinna prótestantisku. Lundúnaborg hafði 4,211,056 ibúa (með undirborgum og bæjum nær 5 miljónir), þá Glasgow 566,000, þá Liverpool 518,000, Manchester 506,000, Birmingham 430,000, Leeds 368,000, Sheffield 325,000, Edinburgh 261,000 Belfast 256,000, Dýflin 255,000 o. s. frv. Glasgow er nú komin langt fram úr Liverpool og er önnur stærsta borg á Stóra-Bretalandi. Edinburgh er áttunda borgin i röðinni, en yrði sjöunda, ef Leith með 70,000 ibúa er talin með henni. Belfast er komin fram úr Dýflinni og er mannflesta borg á írlandi. Fjárhagsárið, sem var á enda 31. marz 1891, voru tollar: tóhakstollur ................................ 9,717,784 pund sterling tollur af áfengum drykkjum ...................4,712,641 — — — - tei ................................ 3,418,592 — — — - víni................................ 1,319,527 — — Indland, að fráteknum eyjum þeim, sem liggja undir það, en meðtöld- um Birma og Belútsjistan, hefur rúmar 290 miijónir íbúa. Yið mauntalið var talið til hins indverska keisaradæmis (The Indian Empire) Zanzibar- eyjarnar við austurströnd Afríku með 210,000 íbúum og eyjar og eignir við Rauðahafið (Aden, Socotora, Somaliströnd o. fl.). Hefur íbúatjöldinn vaxið um 33'/2 milljón á 10 árum (1881—1891). Eyj&r og landskikar, sem Englendingar eiga sunnan og austan til í Asíu, hafa rúmar 5 miljónir íbúa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.