Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 43

Skírnir - 01.07.1891, Page 43
England. 43 í Ameríku hinni ensku eru rúmar 6,700,000 íbúa. E>ó voru að eins til skýrslur frá 1881 á sumum eyjunum. Gibraltar 25,000, Malta 175,000, Kyprus 210,000. í Ástralíu 4,640,000. í Afríku um 10 miljónir, að frá- töldu Egyptalandi, sem hefur um 7 miljónir íbúa. Þó vita menn ekki i- búafjölda í hinni brezku Austurafríku og í eignum Englendinga við Nig- erfljótið. Er þá íbúafjöldinn Bretaveldis rúmar 360 milljónir eða fjórðungur mannkynsins, sem er talið 1450 milljónir samkvæmt síðustu og nákvæm- ustu skýrslum. Noregur og Svíþjóð. Kosningar til þings fóru fram í Noregi sum- arið 1891. Stóðu þar þrír flokkar hver andspænis hinum, hægri menn undir forustu Stangs, hinir algerðu (hreinu) vinstri menn undir forustu rektors Steens í Stafangri og hinir hægfara vinstri menn undir forustu Sverdrups. Þrjú aðalmál, sem Steensliðar vildu láta ná fram að ganga, voru þessi: 1) . Utanríkisráðgjafi sérstakur fyrir Noreg. Noregur á nefnilega þriðja mesta skipastól í heimi og á þess vegna bæði í önnnr og í fleiri horn að lita en Svíþjóð, sem ekki er sjóþjóð á borð við þá. Einkum gremst Norð- mönnum það, að á sýningunni miklu í París 1889 var enginn sendiherra við, er hún var opnuð, þó Norðmannaþing hefði samþykkt að taka þátt i sýningunni. Hinn sænski sendiherra hreyfði sig ekki, þvi Svíþjóð tók ekki þátt í sýningunni, nema rétt einstakir Svíar. Ómögulegt var að skipta sendiherranum í tvo helminga og senda norska helminginn á sýninguna. Norðmenn skopuðust að þessu, en sveið það þó. 2) . Almennur atkvæðisréttur. Nú sem stendur eru aðeins 288,000 kjósendur í Noregi. Yerkmenn hafa flestir ekki kosningarrétt. Ef Steensliðar fá þessu fram komið, þá verða kjósendur um 400,000 að tölu. 3) . Beinir eða beinlínis skattar. Tekjuskattur aukinn, eða minnkaðir toilar á nauðsynjavörum, svo skattar komi ekki hart niður á fátækum. Þegar kosningum lauk voru Steensliðar um 60 eða rúmlega það, en hægri menn nær 40 og Sverdrupsmenn 14—15. Á undan kosningunum voru hægri menn á þinginu 54, Sverdrupsmenn 24 og Steensliðar 36. Hinn 1. nóvember prédikaði ekki sá maður i höfuðkirkjunni i Stafangri, sem var vanur að prédika þar, nfl. Lars Oftedal, sem opt hefnr komið við Bögu Noregs í síðustu 12 ár. Var flokkur hinna hægfara vinstri manna opt kallaður eptir honum „Oftedælir11. Kapelán hans prédikaði. Eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.