Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 44

Skírnir - 01.07.1891, Page 44
44 Noregur og Svíþjóð. ræðuna stígur Oftedal fram í kórdyrnar og kveðst verða að játa upp á sig synd og biðja söfnuðinn um fyrirgefningu, Kveðst hannhafa syndgað gegn sjötta boðorðinu og verði hann því að leggja niður embætti sitt. Söfnuðurinn varð höggdofa og agndofa, en sumir grétu hástöfum, því Ofte- dal var talinn mesti guðsmaður í vestanverðum Noregi og enginn mátti sín jafnmikils og hann. Oftedal kvað hafa lifað þessu hneykslislífi i mörg ár. Er þetta mikiil sigur fyrir Alexander Kielland, skáldið, sem hefur lýst þessum hræsnara í einni af skáldsögum sínum, áður en nokkrum datt í hug, að hann væri hræsnari. Reyndar hafði biskupinn í Kristianssand fengið bréf um allt athæfi Oftedals; fór hann hægt með það, en lét hann þó vita það. Oftedal hefði þannig orðið að fara úr hempunni hvort sem var, en hann vildi gera það kempulega. Ráðaneyti Emil Stangs var steypt 29. febrúar 1891. Berner bar upp af hendi Steensliða tillögu til þingsályktunar um, að frumvarp stjórnarinn- ar, að hafa sama utanríkisráðgjafa og Svíþjóð og hann sænskan, væri 6- aðgengilegt og óþjóðlegt. Voru Norðmenn reiðir síðan 1889, er sýningin mikla var í París. Þá hafði stórþingið samþykkt, að Noregur tæki þátt í sýningunni, en Svíaþing vildi ekki láta Svíþjóð taka þátt í benni, þótt einstakir menn gerðu það, og komst því sendiherra beggja ríkjanna, sænsk- ur maður, í illar kröggur. Allar þjóðir, sem tóku af stjórnar hálfu (offi- cielt) þátt í sýningunni, létu Bendiherra sína vera viðstadda, er hún var opnuð. En sendiherra Svía og Norðmanna kom þar ekki nærri. Hann setti þannig Svía, sem ekki tóku þótt í sýningunni, höfði hærra en Norð- menn, sem ekki tóku þátt í henni. Detta þótti Norðmönnum jafnsnjallt og að vera sendiherralausir. Dess vegna var Stang felldur. Með 50 atkvæðum gegn 59 var hann felldur. Að eins tveir Oftedælir greiddu atkvæði með hægrimönnum. Ráðaneyti hægrimanna laut „parla- mentarismus" eða þingsið þeim, er nú er kominn á í Noregi, og sagði af sér. Konungur neyddist, þá til að senda hoð til Steens rektors í Stafangri og biðja hann að skipa ráðaneyti. Gekk það vel, en Steen fór þó hægt í mál, til þess er þingi var slitið um sumarið og efnt til kosninga. Með- an á þéim stóð, lagði Akerhjelm, forstöðumaður ráðaneytis Svía, frumvarp fyrir þing í Stokkhólmi um nýja skipun á her Svía. Fréttist til Noregs, að hann hefði sagt á fundi, er fylgismenn hans héldu, að ef frumvarpinu yrði framgengt, þá skyldum vér (Svíar) „tala svenska med norrmánnen11 þ. e. láta ekki Norðmenn vaða ofan í sig. Norðmenn urðu afarreiðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.