Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 52

Skírnir - 01.07.1891, Side 52
52 Mannalát. þurfti ekki. Priður var saminn áður til þess kom. Sést á bréfum þeim, sem liggja eptir Moltke, að hann fór hæðilegum orðum um Dani á Als, er þeir „börðust á tréskóm og flýðu“. Til marks um fyrirhyggju hans er það, að áður en Napóleon þriðji fór herferðina móti Austurríkismönnum 1859, hafði hann hugsað og ritað leynilega, hvernig haga skyldi öllum herferðum, ef í ófrið færi við Frakka. Djörf var herferð hans 1866 og lokið á 6 vikum. Hafði hann tekið vel eptir, hverjum kostum og ókostum herforingjar Austurríkismanna voru búnir í ófriði þeirra við Frakka 1859. Hvílíkur snillingur hann var, sást þó bezt á ófriðnum við Frakka 1870—71. Hann hafði búið allt undir út í æsar, áður ófriðurinn hófst, jafnvel hverjar leiðir herirnir skyldu fara, og þurfti ekki nema tvö orð til að koma öllu af stað. Ein af reglum hans var, að herimir (þýzku) skyldu fara hver í sínu lagi, en hittast og berjast í einu lagi. Yoru Frakkar með þessu móti ætíð bornir ofurliði. En þó hann hefði hugsað sér flest fyrirfram, þá sýndi hann ætíð hið mesta snar- ræði, er hann þurfti að breyta því, sem hann hafði fyrirfram ráðið. Hann fékk greifanafnið, er Metz gafst upp, og stórgjafir og jarðagóz. Hann var valinn á þing fyrsta sinni 1866, og síðan ætíð í sama kjördæmi, Memel. Þótt hann kynni 7 mál, þá var hann ætíð fátalaður, en þegar hann sagði eitthvað, þá hlustuðu menn á hann. Var því sagt, að hann kynni að þegja á 7 tungum. Þegar Vilhjálmur annar kom til ríkis 1888, þá sagði hann af sér forastu yfir hernum. Næsta ár var haldin mikil hátíð í minning þesB, að þá hafði hann verið 70 ár í Prússaher. Mest var þó um dýrðir, er hann varð níræður, 26. október 1890. Kom hann til Berlínar og settist að í stórhýsi því, er yfirstjórn hersins er í. Fór blysför fram hjá húsinu, og voru í henni 10,000 manns, en keisari og æðstu menn ríkisins heimsóttu Moltke í húsinu og sýndu honum alla þá sæmd, er unnt var að sýna. En liklega hefur hann samt ofreynt sig á þessum afmælis- degi sinum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.