Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 53

Skírnir - 01.07.1891, Page 53
53 B. Bókmenntir. Það er svo bágt að standa í stað, þvt mönnunmn munar . annaðhvort apturábak dlegar nokkuð á leið. Lastaðu’ ei laœinn, sem leitar móti strcmmi sterklega og stiklar fossa. í þetta sinn flytur Skírnir fréttir af mönnum og menntum, þó lítið sé. Jeg hef reynt að láta hvem höfund segja frá sér og stefnu sinni með orðum sjálfs sín. Er því málið á Rembrant-kaflanum snubbðtt og stutt- aralegt, á Jakobsenskaflanum iburðarmikið o. s. frv. George Mereditt hef jeg sleppt, hef ritað um hann á öðrum stað. Tvær sögur. I. Sagan af Ylfingum og Markamönnum í bundnu og óbundnu máli, rituð af William Morris (A Tale of thehouse of the Wolfings and all the kindred of the Mark, written in prose and in verse by William Morris). London, 1890. Morris lýsir fyrst höll Ylfinga og konungi þeirra Þjóðólfl og hirð hans. Einu sinni er hann sat við drykkju, kom maður með herör og sagði þau tíðindi, að rómverskur her hafði ráðizt inn í landið. Þjóðólfur hitti val- kyrjuí rjóðri, áður hann lagði í hernað, og gaf hún honum hringabrynju, dvergasmíði. En fósturdóttir hans, sem ólst upp við hirðina, var reyndar dóttir þeirra. Hana dreymdi móður sina og sagði hún, að Markamenn mundu aldrei sigur vinna, fyr en á banadægri hins mesta manns í liði þeirra. Margir aðrir fyrirburðir og undur urðu þar. Riðu menn til þings. Stóð Þjóðólfur þar og hafði hvorki hjálm né skjöld, enda hafði hann strengt, þess heit yfir bragarfulli, að bera hvorki hjálm né skjöld í þess- um ófriði. Sögðu flóttamenn tíðindi ill og mikil af Rómverjum. Herjuðu þeir landið, brenndu og bældu. Nú er að segja frá því, að farandkona kom í Ylfingahöll og sagði margt titt. En fóstra Þjóðólfs var forspá og fór ein sér. Sagði hún í ljóðum frá herbúðum Markamanna og sigri þeirra. Kom þá maður hlaup- andi með tíðindi. Markamenn ginntu Rómverja inn i rjóður í Myrkviði, og féllu þeir hver um annan þveran. Farandkonan hvarf um kveldið, og var reyndar allt eitt, hún og draumkonan og valkyrjan. Fóstra Þjóðólfs kvað aptur sigurspá næsta kveld, en var þó höfugt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.