Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 58

Skírnir - 01.07.1891, Side 58
58 Tvær sögur. hér liggur brynjan, er þú fórst úr, að brjóst þitt mætti koma nær mínu. Yiltu bera hana í orrustunni fyrir mína sök? Hann lét síga brýnnar og mælti: eigi má svo vera. Sagðir þú ekki illt fylgja henni, en í gær sortnaði mér tvisvar fyrir augum og hneig jeg til jarðar og dreymdi vonda drauma um dverga og illþýði. Og er jeg var > með Ylfinguni í Myrkviði, Jiá þótt.i mér ekki vera annað en það sem jeg hugsaði um. Var mér eitt í hug, að lifa við smán hjá þér og sjá aldrei Ylfinga optar. Nú er jeg ekki lengur kynskiptingur, heldur Þjóðólfur mikli, sá liinn sami, er þú unnir forðum. Bað hún hann vorkenna sér, er hún hafði leynt ókostum brynjunnar til að bjarga lífi hans. Goðborin kona fékk hana af dverg; lofaði hún að sofa eina nótt í steini hans í staðinn. Stakk hún honum svefnþorn um nóttina og fór burt með brynjuna um morguninn. En dvergurinn kallaði eptir henni áhrínsorð. Skyldi ekkert fá grandað lífi þess manns, er í henni væri, í bardaga, en æðru- og smánarorð skyldi hann bera úr orrustunni. Þetta sagði valkyrjan í ljóðum, en síðan mælti hún: Þú verður borinn banaspjótum, en jeg ber harm minn ein. Eru slíkt mikil ósköp, að eigi má eitt yfir oss ganga. 111 sendiug var brynjan, dvergsnauturinn, og má eigi sköpuðu skeika. Þjóðólfur gekk í virkið til manna sinna í dögun. Stóðu þeir albúnir til bardaga. Tók hann vopn ívars Ylfings og fylkti liði sínu í 3 staði. Bað hann suma þeirra bíða, til þess er flótta brysti í lið Römverja, því enginn rómverskur maður má vera á lífi ótekinn i kveld. Þykist jeg eigi forspár, en því er ekki að leyna, að ekki kem jeg aptur í fólkorrustu fyr en í ragnarök. Má vera að jeg vinni dagsverk nokkurt, því eigi dey jeg fyr en í lok bardagans, og verum kátir. Skipaði hann nú fyrir, hverjir koma skyldu í opna skjöldu Rómverjum, en fóstra hans sagði fyrir, hversu Blökkva skyldi eld í Ylfingahöll, ef Rómverjar kveiktu í henni. Arinbjörn gamli mælti: er eigi svo, Þjóðólfur, að þú sórst goðunum eið, að bera hvorki hjálm né skjöld í þessum ófriði. Yiltu nú valda oss goðagremi? Þjóðólfur svaraði: eigi em eg þræll goðanna og er löng saga til þess, en ef vér för- nm báðir sömn leið í kveld, mun eg þó segja þér hana og svo goðunum, 1 ef þau eru yglibrýn, og mun þá allt vel fara. Þjóðólfur kvaddi fóstru sína og grét hún, er þau skildust í rjóðrinu. Þjóðólfur sveigði fylkingararma sína að rómverskri sveit, er njósnaði í Myrkvið og lét skammt höggva á milli. Skipti engum togum, áður Rómverjasveitin lá í valnum. Þurfti þar engi maður um sár að binda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.