Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 59

Skírnir - 01.07.1891, Síða 59
Tvær sögur. 69 Þjóðólfur mælti: ðmýkra er að búa undir sverðseggjum vorum en við bijóst kvenna. Hlægir jiað mig, að Rómverjar rekkja ekki með konum vorum í nðtt. Þjóðólfur kvað: Mál er að vega; vakinn er úlfur; rjóðum randir; berum banaorð af brögnum jiessum; leikum hildarleik, svo að engi halur aptur hverfl. Tókst nú meginorrustan. Stóð Þjóðólfur hvarvetna að baki, er hans þurfti mest við, en gekk lítt fram í höggorrustuna. Lét hann liö koma jieim í opna skjöldu Hómverjum og sótti svo hart að þeim, að menn hans stungu marganmanntilbana með langspjótum Rómverja sjálfra. Létu Rómverjar undan síga, og þó hægt, og virkið gæta sín, er þeir höfðu reist umhverfis Ylfingahöll. Arinbjörn gamli vildi hefna Oturs og vinna sem mest. Óð hann einn inn í fylkingar Rómverja, fleygði burt skildi sínum og hjó stór högg, til þess er sverð hans brotnaði. Tók hann þá exi sína og gáði eigi annars en hann væri að fella tré í skógi. Bn þó Rómverjum þætti illt að eiga náttból undir exi hans, þá stóðu vopn á honum þétt sem skæðadrífa, og hné hann örendur upp við virkisgarðinn. Þjóðólfur kom að í því bili með sveit manna og mælti: illa er farið, er þú vildir eigi bíða mín, félagi, og er ærið enn að vinna í dag. Varð nú hlé á bardaganum. Biðu Markamenn liðsins, er eptir varð í Myrkviði, en Rómverjar bjuggust fyrir í virkinu sem bezt þeir máttu. Þessi hríð er kölluð Dagshrið og er þetta um kveðið: Það var i óttu, er menn sóttu ramma rómu, Rómverjar kvómu, stáli klæddir og gulli gæddir; smaug fleinn floginn, þá var friður loginn. Æðir Óðins veður, en örnu seður mögur Myrkviðar; munu Þjóðólfsliðar bera banaorð á blóðgri storð af vöskum verum og völskum herum. Skaut nú hvorrtveggi herinn með bogum og slöngvum, til þess er liðið Markamanna kom út úr skóginum. Sáu Rómverjar þá, að hér voru tveir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.