Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 71

Skírnir - 01.07.1891, Page 71
Þýjskar bókmenntir. 71 svo lágu stigi A Þýzkalandi, að hinar stórþjóðirnar sinna þeim ekki og ganga fram hjá þeim. Þjóðverjar, með öllu sínu ofurvaldi og drambi eptir sigurvinningarnar, urðu að láta sér lynda, að játa, að bókmenntir og listir þeirra voru kallaðar barnaglingur af öðrum þjóðum. Skáldskapurinn var i höndum kvennfólksins eins, og talinn ókarlmann- legur, en hitt var karlmannlegt, að fylgja Bismarck að málum, og að eiga við hernað. Skáldskapur var ekki talinn til alvarlegra starfa, til verka- hrings mannsins. Um jólaleyti 1884 kom út i Berlín kvæðasafn: „Moderne Dichtercha- raktere11. Yoru í því kvæði eptir 22 ung og óreynd skáld. Stuttar æíi- sögur þeirra fylgdu kvæðunum. Af þeim sést, að flestir þeirra eru fæddir milli 1860 og 1870 og þannig á tvítugsaldri. Æfisaga eins þeirra, Grad- nauers, er svo einkennileg — hann var þá 18 ára —, að jeg set hana hér: „Algjör nútíðarsál! Kenning hans er: óbundinn uppvöxtur einstaklingsins í samræmi við hans sérstöku gáfur, svo hans persónulegu lífsöíl nái full- þroska! — Honum sjálfum ganga fagrar listir fyrir öllu; að eins þær gera lífið vert þess að lifa það. Listamaðurinn drottnar yfir alheimnum! Gradnauer er fjandmaður þeirra, sem halda, að þeir geti stýft flugvængi listamannsins með smásmyglis-skynsemi og smásmyglis-siðferðis-aðfinningum! Listamað- urinn verður að gera uppskátt allt, sem honum býr í brjósti, hversu ó- heyrilegt og vitlaust sem það er! Ástríðuákafinn hefur ætið rétt fyrir sér og má ekki fjötrast. Ella missir hanu sína tign og helgi og er svik- inn og ofurseldur! í ritdæmingu og blaðamennsku sinni er Gradnauer svarinn fjandmaður allrar hálfvelgju, alls bókabéusskapar, allrar ljúgandi hræsni, allra „myrkramanna"! Hann ætlar sér mcstmegnis að rita djarfar skáldsögur. Alheimurinn á að liggja opinn fyrir skáldinu eins og bók, sem hann skilur strax“. Þessi jötunn hætti brátt öllum ritstörfum. Plest- ir þeirra eru fæddir 1863—64 og eru að lcsa við háskóla, og nefna nöfn á bðkum, sem þeir œtla að rita- í inngangi bókarinnar lýstu þeir yfir skoðunum sínum með alvöru: „Yér viljum ekki binda bagga vora eins og aðrir samferðamenn. Hið einkennilega upplag einstaklingsins verður að dafna og hann má ekki miðla öðrum af því, sem honum er innilegast og eðlilegast, annað en það, sem hann hefur sjálfur fundið til, lifað og hugsað, en það verður hann lika að miðla látlaust, hégómalaust, eins og vinur vin i einrúmi. Vér, hin unga kynslóð hinnar miklu, endurfæddu fósturjarðar, viljum, að skáldskapurinn verði aptur helgur dómur, er þjóðin fer pílagrímsferðir til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.