Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 81

Skírnir - 01.07.1891, Qupperneq 81
Danskar bókmenntir. 81 utan að, eins og steingjörvingar, en Danmörk er sett í forstreymi við menntunarstraumamót. Mergurinn í þjóðerni þeirra er hálfbræddur og lin- aður, af þvi að menntastraumarnir rekast á þarna eins og í hringiðu. Dess- vegna er danskt þjóðerni eins og kvoða, sem má hnoða. Aðaleinkennið á danskri þjóðlund er, að hún er mjúk og eptirlátsöm eins og hlaup, eins og vax, í góðu og illu, gleypir við nýjum andlegum straumum og því, sem er í för með þeim, skilur allt vel, en hikar og hangsar við að þrifa lífið báð- um höndura, vill heldur hugsa og dreyma um verkið en vinna það, og verð- ur því lítið úr verki. íslendingar, sem að eðlisfari eru likari Norðmönn- um, eru ekki lausir við þessa dönsku draumadýrð, enda er von, að einhver keimur frá þeim loði við oss eptir 500 ár. Hjá engum dönskum manni eru þessar þjóðerniseinkunnir ljósari en hjá J. P. Jacóbsen, enda hefur enginn haft meiri áhrif á rithátt hinnar ungu kynslóðar, sem er að vaxa til vits og ára. Árið 1864 er merkisár í Danmerkursögu. Þjöðin lauk ófriðnum við Þjóðverja eins og maður, sem rís úr þungri legu eða úr sálarstríði. Hana hafði dreymt stóra drauma um sjálfa sig, um krapta sína, ætlunarverk sitt, framtíð sina, og foringjar hennar höfðu blásið undir sjálfsálitið með stór- um orðum. Draumarnir molnuðu, mölbrotnuðu eins og brothætt gler, og bak við þá var lífið nakið og bert. Danir sáu, að nú urðu þeir að leggja sig niður við að fella sig við þetta líf. Um leið urðu þeir þess vai'- ir, að stóru orðin, fimbulfambið, sem svo lengi hafði glamrað í veizlum þeirra og skáldskap, var þurr hálmur, sem fuðraði upp og blossaði, en gaf engau hita af sér. Kynslóðin, sem óx upp eptir 1864, sat i kuldanepju á brunnum tóptum og vildi stryka yfir stóru orðin. Sumir sáu mest hringl- and&nn í hinni hröpuðu dýrð og hæddust að henni með hörku og kulda; sumir sáu að eins ógæfuna og létu sorgina buga sig. Sumir felldu sig við hið beiska og bitra, sem ekki varð hjá komizt; sumir efuðust um allt og fóru að hverfa öllu um, grafa allt út í æsar. Deir vildu ekki láta fara fyrir sér eins og þjóðinni, binda fyrir augun á sér og láta limlesta sig. Páir leituðust við að lækna sárin. Dau voru talin ólæknandi. Allt þetta er á lopti hjá J. P. Jakobsen betur en hjá öðrum. Hann fæddist í Thisted (Djóðu) á Jótlandi 1847, og dó þar 1884. Æfi hans var ekki sérlega söguleg eða sögurík. Hann var vísindamaður og gaf sig fremur öllu við grasafræði. Fyrsta rit hans var lærð ritgjörð um jurtir þær, er nefnast „Desmidiceae11, og vann hann verðlaun háskólans. Hann var líka visindamaður í skáldritum sínum, i sálarlýsingum, í 6 Sklrnir 1891.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.