Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 88

Skírnir - 01.07.1891, Page 88
88 DanBkar bókmonntir. bann lifði tvennn lífi, þessu og hinu virkilega. Þetta imyndunarlíf verður honum hið eiginlega líf, sem allt. er undir komið. Á barnsaldri heyrði hann svo margar sögur, sem föru vel (kvennfólkið sagði honum þær), að hann hélt, að hægðarleikur væri að brjóta alla hina stingandi brodda lífs- ins af því, ef maður vildi. Þess vegna verður honum hverft viðjárnhörku lifsins og hann kippist við, er hann sér, að þegar einhver á að kveljast, þá eru kvalirnar hvorki tómur skáldskapur né hótunin ein, en þá er mað- ur dreginn á kvalastaðinn og kvalinn, og engin bjargvættur kemur í sið- ustu andránni, og maður vaknar ekki upp úr vondum draum. Félagi hans Refstrup er alveg ólíkur honum, ber allt fram blákalt og kærir sig kollóttan. Hann vilar aldrei fyrir sér að þrifa sterklega i vængi lífsins. Niels dáist að honum, af því hann er svona gerður. Æska NielB Lyhnes leið í draumi, unglingsaldur hans i draumórum. Líf hans er eintóm þreyja, fín og viðkvæm kvennþreyja. Hann þráði þús- und titrandi drauma, mjúkan svalkalda — lostfagra liti, flögrandi ilm, og hægar hljómöldur, bornar á straumum silfurstrengja, sem væru strengdir svo fast, að þeim lægi við að bresta — og svo þögn, inn í hjartagróf þagnarinnar, þangað til öldur loptsins aldrei báru eim af hljóði, þar sem allt hvílist til dauðans í kyrrlátum rauðum glóðum og heitum eldlegum ilm“. Hann dugir ekki í lifinu eins og það er. Og hann veit það sjálf- ur. Honum finnst það stundum vera kostur, stundum ókostur við sig. „En hvað hann öfundaði þá, sem borginmannlega riðu ú vaðið, og hugsuðu ekkert um, hvað af því leiddi, íyr en það tróð tær þeirra. Honum fannst þeir vera eins og hestmenn, hestur og maður vaxið saman, hugsun og stökk eitt og hið sama, í einu, en sjálfur var hann hlutaður í sundur í reiðmann og hest, hugsun hans og stökkið tvennt, gjörsamlega ólíkt“. Hann skoðar eðli sitt, og skírskoðar muninn á því, sem hann er, og því, sem hann vill vera. Hann segir liátt við sjálfan sig: þú ert draumamað- ur, sem ekki þorir, en feginn vill li£a jarðlífinu. Hann hefur viðbjóð á sjálf- um sér, hæðir sig og húðflettir. Þegar hann er ústfanginn í fyrsta sinn í lifandi kvennmanni og ekki í hugarburði og jútar ást sína fyrir sjálfum sér, þá þykist hann hafa heimt sig úr helju og unnið þrekvirki. Hann lítur Btórum ougum á sjálfan sig. Hann skiptir ham. Hann sér, hvernig hann cr, í stað hinnar fyrri draummyndar af sjálfum sér. Og honum bregður í brún, er haun sér, að þessi nýi Niels Lyline stendur ekki á baki draummyndinni. Svo dapur draumamaður er hann, að ftst bans til kvenna kemur fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.