Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1891, Side 91

Skírnir - 01.07.1891, Side 91
Danekar bókmenntir. 91 um, sem elskaði lífið svo heitt. Þess vegna lýsir hann t. d. fagurri mey í sögunni um Marie Grubbe liannig: „En hvað hím var fögur: hin máttuga, sogandi nótt i auganu, sem dagurinn spratt fram úr, i hópum af iðandi ljósglömpum, eins og svartur demant, er blikar í sólu, varanna særaudi fagri bogi, kinnauna rembiláti liljufölleikur, sem rann saman við og út í rósleitan roða, eins og ský, sem morgunsólin skín á, og hörundið dökkæðótt eins og skær blómsturblöð, þar sem hárið lagðist hrafn- svart yfir það, báðumegin11. Þvi verður ekki neitað, að Jakobsen er listamaður, en þó finnst oss íslendingum opt eins og hann beri í bakkafullan lækinn. Það er ekki einungis kvöldroða- og sólsetursblær á öllu, sem hann ritar, heldur líka, fyrir þá, sem eru vanir fjallalopti, óhollt, óheilt ogveilt vellulopt í ritum hans. Lifið er honum ekki „logandi und“, eins og Kristjáni Jónssyni, því hann er danskur að holdi og blóði. Á honum sést bezt, hvernig Danir eru orðnir á siðasta fjórðung nítjándu aldar. Eptir honum hermir hin uppvaxandi kynslóð. Og er ekki öll pólitík Dana síðan 1870 lifandi eptir- mynd af draumórum Jakobsens? Tökum oss því ekki Dani til fyrirmyndar. Ekki heldur Þjóðverja (sjá Þjóðverjaþátt). Tökum bræður vora Norðmenn. Þjóðverjar og Frakk- ar eru nú að bera sig að björginni hjá þeim. Norðmenn, frændur vorir, ganga nú að kalla í broddi fylkingar hins menntaða heimsi bókmenntum, í andaus atgerfi. fslendingar hafa því gott færi á að sýna, að þeir séu engir ættlerar. í fornöld rituðu þeir meir og betur en Norðmenn. Það ætti að vera þeim hvöt til. að reyna að skaga dálítið upp í þá núna. En hvað sem þvi líður, þá hermum ekki eptir Dönum. Annað mál er það, að dást má að, hversu Jakobsen tókst að lýsa því, sem enginn hefur á undan honum lýst á dönsku. Þótt oss finnist hann stundum ofhlaða niður orðum, þá getur hann samt ætíð með frábærri snilld látið það, sem hann vill, stíga fram fyrir hugskotsaugu lesandans. Undarlegur maðurvar hann og sérvitur, eins og Sæmundur Hólm, þó ólíku sé saman að jafna. Danir tóku sér Jakobsen til fyrirmyudar, en íslendingar ekki Sæmund Hólm Orð Bjarna Thorarensens eiga jafnvel við þá báða: Hann batt ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamenn. (Að nokkru tekið eptir Ola Hansson).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.