Skírnir - 01.07.1891, Page 92
III.
Skýrslur og reikningar félagsins 1890 og 1891,
m. m.
Bækur þær, er félagið hefir geflð út og látið útbýta meðal félagsmanna
fyrir árstillagið, 6 kr., eru þessar hvort árið.
Skírnir 1890 (um árið 1889) , 64. árg. . .... 1 kr. n aur.
Fréitir frá íslandi um árið 1889 . . . — 60 —
Tímarit XI. árg .... 3 — n —
íslenzkar gátur, þulur o. s. frv., III. h. . 2 — 50 —
íslenzkt fornbréfasafn II. 4. h .... i — >? —
— — III. 1. h .... 2 — n —
Samtals 10 kr. n aur.
1891:
Skírnir 1891 (um árið 1890), 65. árg. • • • • n kr. 75 aur.
Fréttir frá íslandi um árið 1890 . . . — 50 —
Tímarit, XII. árg. . . . .... 3 — n —
Sýslumannaœfir II. h. 2. h. .... 1 — 20 —
Norðurlandasaga eptir Pál Melsteð . . .... 3 — n —
íslenzkt Fornbréfasafn III. 2. h. ... .... 2 — n —
Samtals 10 kr. 45 aur.
A aðálfundi Reykjavíkurdeildarinnar 8. júlí 1890 var samþykkt eða
þegið tilboð frá sögukennara Páli Melsteð um að selja félaginu handrit í
Norðurlandasögu eptir hann, svo framarlega sem þar til kjörin dðmnefnd
á fundinum væri ritinu meðmælt, og skyldi þá prenta það og útbýta því
meðal félagsmanna næsta ár (1891). í nefnd þessa voru kosnir presta-
skólakennararnir Biríknr Briem og Þórhallur Bjarnarson, og cand. theol.
Hannes Þorsteinsson. Nefndin kvað upp það álit, sitt 11. ágúst s. á., að
rit þetta „hefði hina sömu kosti og önnur sögurit þessa góðkunna höfund-
ar, og verður eflaust kærkomin alþýðubók, svo að vér erurn því meðmæltir,
að félagið taki hana til prentunar11,