Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1891, Síða 93

Skírnir - 01.07.1891, Síða 93
Skýrslur og reikningar félagsins 1890 og 1891. 93 Til að semja Skírni næsta ár kaus fundurinn (8. júlí) í einu hljðði cand. Jðn Stefánsson í Kaupmannahöfn. Embættismenn og varaembættismenn deildarinnar voru endurkosnir, svo og endurskoðunarmenn. í Tímaritsnefnd næsta ár voru kosnir dr. Björn M. Ólsen, docent Eiríkur Briem, adjunkt Steingr. Thorsteinsson og yfir- dðmari Kristján Jónsson. — Um 20 félagsmenn voru á fundi. A fyrra ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 1891, 22. dag júnímán, var borið upp tilboð um nýtt rit, Biflíuljóð, eptir síra Valdimar Briem Þriggja manna nefnd var kosin til að Begja álit sitt um ritið og hlutu kosningu: biskup Hallgr. Sveinsson, dr. Björn M. Ólsen og docent Þðrhallur Bjarn- arson. Samþykkt var i einu hljóði tillaga frá stjðrn deildarinnar um, að gefa út framvegis sem eina bók „Fréttir frá íslandi11, „Skírni“ og „Skýrslur og reikninga", sem er i fullu samræmi við 9. gr. í iögum félagsins og miðar til sparnaðar ug hagræðis; skyldi ritið allt heita áfram Skírnir. Sömul. var samþykkt, að útgáfa Skýrslna og reikninga mætti fresta ár- langt og hafa í þess stað 2 ára skýrslur o. s. frv. i Skirni þeim, er út kæmi 1892. Forseti skýrði frá, að eptir lauslegu yfirliti ætti deildin fyrirliggjandi í bðka- leifum nær 30,000 kr. virði og Hafnardeildin nær 70,000 kr. virði, og væri það tillaga stjórnarinnar, að færa niður verð á ýmsum bðkunum, til þess að reyna að koma þeim út. Var það samþykkt, og stjðrninni falið á hendur að koma fram með á næsta fundi ákveðna tillögu um, hverjar bækurnar skyldi færa niður og hve rnikið. — Á fundi voru um 20. A aðalfundi Reykjavíkurdeildarinnar 8. júlí s. á. bar stjðrnin upp á- kveðna tillögu sína um niðurfærslu á ýmsnm bðkum félagsins og var htin samþykkt í einu hljóði, þannig, að verðlækkunin skyldi gilda að eins fyrst um sinn og að fengnu samþykki Hafnardeildarinnar, en innheimta skyldi leifar þær, er útsölumenn hefðu í sínum vörzlum af hinum niðursettu bðkum. Stjórninni var falið á hendur að útvega mann til að semja Skírni næsta ár. Hún útvegaði hinn sama og áður, dr. phil. Jón Stefánsson í Khöfn. Af hálfu sira Matth. Jochumsonar var félagsdeildinni boðin til prent- unar endurskoðuð þýðing á skáldritinu „Brand“ eptir Henrik Ibsen; hafði nefnd, kosin á fundi 8. júlí 1889, ráðið félaginu frá að taka að sér tii prentnnar téða þýðingu, eins og þá var frá henni gengið. Var nú ný dðmnefnd kosin: docent Eiríkur Briem, dr. Grímur Thomsen og dr. B. M. Ólsen. Ályktað var á fundinum, að ganga harðara eptir útistandandi tillaga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.