Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1891, Page 95

Skírnir - 01.07.1891, Page 95
Skýrslur og reikningar félagsins 1890 og 1891. 95 Fundurinn samþykkti, að gefa út stutt Agrip af íslmzkri bragfræöi fyr- ir lærða og leika eptir dr. phil. Finn Jónsson, sem yrði um 4—5 arkir að stærð; Safns-nefndin (að undanteknum þeim Ólafi Halldðrssyni og Finni Jónssyni) hafði eptir beiðni forseta dæmt um ritið og talið það þess vert, að prentað yrði. — Dr. phil. Jón Þorkelsson (yngri) hafði aptur boðið félaginu til útgáfu rit sitt um íslenzkar ártíðaskrár. Samþykkti fundur- inn, að það yrði út gefið, ef Safnsnefndin legði það til, og gat fundar- stjóri þess, að það mundi verða gefið út sem einn partur af Safni til sögu íslands, ef höfundurinn fengi ekki ritlaun úr ríkissjóði, sem hann þó hefði fengið loforð um, en ella sem bók út af fyrir sig. — í Safnsnefndina var kosinn stud. mag. Þorsteinn Erlingsson, í stað dr. Kr. Kálunds, er hafði beiðzt lausnar frá því starfi. Fundurinn samþykkti með fáeinum undantekningum bókaverðlækkun þá, er Reykjavíkurdeildin hafði samþykkt á aðalfundi 8. júlí 1891. Hið nýja, niðurfærða verð sést í bókaskrá félagsins hér fyrir aptan. í stjórn deildarinnar voru þeir kosnir, er segir í félagatalinu. A aðalfundi Regkjavílcurdeildarinnar s. ú., 8. júlí, var stjórninni fal- ið að útvega Skirnisritara næsta ár. Eptir tillögu stjórnarinnar voru í einu hljóði kosnir heiðursfélagar prófessor dr. Gustav Storm í Kristjaníu og f. sýslumaður Þórður Guðmundsson í Reykjavík (er verið hefir félags- maður meir en 60 ár). í stjórn voru þeir kosnir, er segir i félagatalinu hér að aptan; endurskoðunarmenn Jón Jensson og Kristján Jónssön yfir- dómarar; og í ritnefnd Tímaritsins 1893 dr. B. M. Ólsen, Kristján Jóns- son yfirdómari, Steingrímur Thorsteinsson adjunkt og Þórhallur Bjarnar- son prestaskólakennari. — Rúmir 20 félagsmenn á fundi. Ársreikningar. A. Reykjavíkurdeildarinnar 1890. Tekjur. 1, Eptirstöðvar frá f. á. a. skuld eptir veðskuldabréfi 2. júní 1874. . kr. 300,00 b. í peningum........................— 519,01 kr 819,01 2. Vextir af innstæðufé frá u/(, 1889—1890 .... — 18,00 Flyt kr. 837,01
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.