Skírnir - 01.07.1891, Page 104
104
Félagar.
Aagaard, M., birkidómari á Fanö.
Aasen, Ivar, málfræðingur, í Krist-
janíu 91.1
Adolph Nicolaisen, cand. theol., i
Khöfn.
Albert Jónsson, smiður í Skálavík.
Albert Kristjánsson á Hólum i
Hjaltadal.
Ambrosole, Solone, dr., Conserva-
tore del R. Gabinetto Numisma-
tico di Brera in Milano.
Andersen, Aksel, fil. dr., amanuensis
í Uppsölum.
Andrjes Andrjesson, verzluuarm. í
Rvík 90—91.
Andrjes Kjerúlf, bóndi á Hrafns-
gerði.
Andrjes Níelsson, bóndi á Leiðar-
höfn í Vopnafirði 90—91.
Ari Egilsson, skipstjóri, í Nýja ís-
landi.
Ari Guðmundsson, bóndi á Uppsöl-
um í Súðavíkurhr. 90—91.
Arnbjörn Bjarnason, hreppstjóri á
Stóra-Ósi í Húnavatnss.
Arngrímur Jónsson, bóndi í Hjarð-
arholti í Önundarfirði 90—91.
Arnljótur Bjarnarson, í Ameríku
91 (2 doll.).
Arnljótur Björnsson, búfr. á Bjarna-
stöðum í Hólahreppi.
Arnljótur Ólafsson, prestur að Sauða-
nesi, alþm.
Arnór Árnason, prestur að Felli 86
—89 og 91 (30 kr.).
Arnór Þorláksson, prestur á Hesti í
Borgarfirði.
Arpi, Rolf, fil. dr., í Uppsölum.
Askdal, S. M. S., bóksali í Minneota,
Minn. U. S. A.
Ágúst Benediktsson, verzlunarm. á
ísafirði.
Ármann Bjarnason, verzlunarm. á
Seyðisfirði.
Árraann Hermannsson á Barðsnesi
90—91.
Árni Árnason (frá Löngumýri í
Húnavatnss.), i Ameríku.
Árni Árnason, gullsmiður í Khöfn.
Árni Bjarnason, bóndi á Kvígindisf.
Árni Bjarnarson, prestur að Reyni-
stað.
Árni EinarBSon, bóndi á Vilborgar-
stöðum á Vestmannaeyjum.
Árni Eyþórsson, verMunarm. í Rvík.
90—91.
Árni Gíslason, f. sýslum., i Krísuvík
90—91.
Árni Gíslason, let.urgrafari í Rvík
1889—91 (18 kr.).
Árni Jóhannesson, prestur á Þöngla-
bakka.
Árni Jónsson, prófastur að Skútu-
stöðnm 90—91.
Árni Jónsson, bóndi á Kleppustöðum
í Strandasýslu.
Árni Jónsson, húsmaður á Klúku,
Kirkjubólshr., Strandasýslu.
Árni Jónsson, hjeraðslæknir á Vopna"
firði.
Árni Magnússon, bóndi í Rauðu-
skriðu 90—91.
Árni B. Thorsteinsson, landfógeti, r.
af dbr.„ í Rvík 90—91.
Árni Þorkelsson, bóndi, Geitaskarði.
Árni Þorkelsson, á Sandvík í Gríms-
ey 90—91.
Arni Þórariuss. presturað Miklaholti.
Ásgeir Á. Ásgeirsson, kaupmuður í
Khöfn 91.
1) Ártölin aptan við nöfnin (ÍX), 91 o. 8. f'rv.) er sama sem kvittun fyrir tillag það
eða þau ár, 6 kr. hvert ár.