Skírnir - 01.07.1891, Page 121
UmboðBmenn fjelagsins.
121
Einar Magnússon, bðndi, í Hamarsseli 90—91.
Helga Austmann, prestsekkja, i Flautagerði 90—91.
Jón Steingrímsson, prestur, i Gaulvérjabæ 90.
Lúðvík Jónsson, snikkari, á Hrauni 90.
Magnús Rafnsson, á Sigríðarstöðum 90.
Páll Pálsson, prestur, í Þingmúla 90.
Stefán Jónsson, dbrm., á Steinstöðum 90.
Stefán Jónsson, f. prestur, i Dölum 90.
Sigurður Vigfússon, fornfræðingur, Keykjavík 90.
Stefán Thorarensen, emeritprestur, í Reykjavík 90—91.
Umboðsmenn fjelagssins.
Arpi, Rolf, fil. dr., í Uppsölum.
Bogi Sigurðsson, verzlunarstjóri, i Skarðsstöð.
Cammermeyers bókverzlan, i Kristianíu.
Eggert Laxdal, verzlunarstjóri, á Akureyri.
Einar Brynjólfsson, bóksali, á Sóleyjarbakka.
Einar Thorlaoius, sýslumaður, á Seyðisfirði.
Friðjón Friðriksson, kaupmaður, á Gimli.
Friðrik Petersen, prestur, á Færeyjum.
Guðmundur Guðmundsson, bóksali, á Eyrarbakka.
Guðmundur Guðmundsson, verzlunarmaður, á Siglufirði.
Gyldendals bókaverzlan (Hegel), í Kaupmannahöfn.
Jakoh Gunnlaugsson, verzlunarstjóri, á Raufarhöfh.
Jóhann Þorsteinsson, prestur, í Stafholti.
Jón Asmundsson Johnsen, sýslumaður, á Eskifirði.
Jón Jónsson, prófastur, að Stafafelli.
Jónas Bjarnarson, prestur, að Sauðlauksdal.
Pjetnr Guðjohnsen, borgari, á Vopnafirði.
Pjetur Sæmundsson, verzlunarstjóri, á Blönduósi.
P. J. Thorsteinsson, kaupmaður, á Bildudal.
Sigurður Jónsson, sýslumaður, i Stykkishólmi.
Sigurður Jensson, prófastur, í Flatey.
Sigfús J. Bergmann, Gardar, Pembina, Dakota.
Sigurður Stefánsson, prestur, í Vigur, alpm.
Stefán Guðmundsson, verzlunarstjóri, á Djúpavogi.
Kristján Blöndal, verzlunarmaður, á Sauðárkrók.
Þorsteinn Jónsson, hjeraðslæknir, á Vestmannaeyjum.
Þorvaldur Jónsson, hjeraðslæknir, á ísafirði.
Þórður Guðjohnsen, verzlunarstjóri, á Húsavík.