Skírnir - 01.07.1891, Page 124
124
Bökaskrá.
Fjallkonan. tltg. Valdimar Ásmundarson. 7. ár. 36 nr. (2+144 bls.).
Aukaútgáfa 16 nr. (62 bls.). — 8. ár. 52 nr. (208 blB.). Rvik (Fpr.) 1890 og
1891 2.
Fjórrödduð Sálmalög. Rvík (ípr.) 1891. iv+24 bls. 4.
Friðrik Eggerz: Tvær ritgjörðir [Ádrepa á prestavalið. Sjónhverfingar-
og tíundarbær -hundruð]. Bvík (ípr.) 1891. 31 bls. 8.
Frjettir af íslandi 1889 og 1890. Eptir Pálma Pálsson oand. mag.
Rvík (ípr.) 1890 og 1891. 40+39 bls. 8.
Fornaldarsögur Norðurlanda 1. bindi (uppprentað). Rvík (Fpr.) 1891.
iv+360 bls. 8.
Fyrirsögn og héraðshátíð Eyfirðinga 20.—22. júní 1890. Akureyri 1890.
15 bls. 8.
Gísli Brynjólfsson: Ljóðmæli. Útg. Halldór Bjarnason og Bjarni Jóns-
son. Khöfn 1891. vii+504 bls. 8.
Grosserer Jens Benediktsens Stamtavle, ved H. Þ. Rvík (Fpr.) 1890.
8 bls. 4.
Halldór Bjarnason : Þrír draumar. Rvík (ípr.) 1890 15 bls. 8.
Halldór Briem: Stutt ágrip af íslenzkri mállýsingu handa alþýðuskól-
um. Rvík (Fpr). 1890. 80 bls. 8.
Hallgrímur Pétursson: Fimmtíu Passíusálmar. 38. útg. Rvík (ípr.)
1890. 151 bls. 8.
Sami: Sálmar og kvæði: ii. (einnig án þess „ii“ standi á titlinum).
Rvik (Fpr.) 1890. viii+456 bls. 8.
Hannes S. Blöndal. Kvæði, með mynd höfundar. Rvík (ípr.) 1891.
iv+96 bls. 8.
Hans Natansson: Ljóðmæli. Rvík (Fpr.) 1891. viii+152 bls. 8.
Harðarsaga ogHólmverja. Útg.: Þórleifur Jónsson. Kostnaðarm.: Sigurður
Kristjánsson (íslendingasögur 3.). Rvik (Fpr.) 1891. viii+104 bls. 8.
Háttalykill, er Þórður Magnússon á Strjúgi (n. 1550—70) orti. Útg.
dr. Jón Þorkeisson (yngri). Smast. udg. af samf. t. udg. af gl. nord. lit.
Nr. 16 bls. 345—60. 8. (Khöfn 1891).
Háttalykill Lopts ríka Guttormssonar hinn meiri. Útg. sami. Sama rit.
Nr. 15. bls. 297—344. 8. (Khöfn 1890).
Hedri, eða blind rjettvisi. Eptir Helenu Matrhes (Bókasafn ,,Lögbergs“).
Vinnipeg 1890. 230 bls. 8.
Heimskringla (vikublað) iv. og v. ár. Winnipeg 1890 og 1891. Hvor
árg. 52 nr. (b: nr. 157—208 og 209—263) en hvert nr. 4 bls. 2.
Helgi Sigurðsson: Safn til bragfræði íslenzkra rímna að fornu og nýju.
Fornfræðileg ritgjörð. Rvík (ípr.) 1891. 272 bls. 8.
Huld. Safn alþýðlegra fræða íslenzkra I. Útg. Hannes Þorsteinsson,
Jón Þorkelsson o. fl. Rvík (ípr.) 1890. 30 bls. 8.
Hvers vegna? — Þess vegna. Lykill að náttúruvísindum. EptirHenry
de Parville. 1. h. (Þjóðv.fjel.). Khöfn 1891. 112 bls. 8.