Skírnir - 01.07.1891, Page 126
126
Bókaakrft.
Lagasafn handa alþýðu. Útg.: Magnús Stephensen landshöfðingi og
Jðn Jensson yfirdðmari. 1. b. (1672—1840). ítvík (ípr.) 1890. xviii-f-303
bls. 8.
Landneminn. Fréttir frá Canada og íslendingum þar. 1.—4. blað. Rvik
(Fpr.) 1891. 16 bls. 2.
Landsreikningurinn fyrir 1888 (120 bls. 8.) — Fyrir árið 1889 (120
bls. 8). Rvík (Fpr.) 1890.
Landsyfirrjettardómar og hæstarjettardðmar i íslenzkum málum árið
1889. iii. 4. [bls. 433—585, ásamt með titli og registri 3. bindis (1886—
89) xxxvi bls. 4]. — Árið 1890. iv. 1. [106 bls. 8.] Rvik (ípr.) 1890 og
1891.
Laxdæla saga. Udg. f. samf. t. udg. af gl. nord. lit. Veð Kr.Kalund.
Khafn (1889—1891). lxx+372 bls. 8.
Leiðarvísir Tyrir skipskráningarstjóra. Rvík (ípr.) 1890. 18 bls. 8.
Leiðarvísir til að nota lífsábyrgðar og framfærslustofnunina 1871.
Rvík (ípr) 1891. 32 bls.
Leiðir og lendingar á fiskiverum á íslandi. 1. Frá Jökulsá á Sðl-
heimasandi til Reykjaness. Rvik (ípr.) 1890. 64 bls. (16.).
Lýður (Hálfsmánaðarblað fyrir menntamál, fréttir o. fl.). Útg. Mattb.
Jochumsson. 2. árg. Nr. 4—20. Akureyri 1890 og 1891. Bls. 13—80.
Lög, samþykktir og reglugjörðir félaga og stofnana: 1. Menntunarfé-
lags verzlunarmanna í Rvík. 2. Búnaðarfélags Suðuramtsins. 3. Ekknasjóðs
Rvíkur. 4. Um friðun æðarfugla (viðauki). 5.—6. Kaupfélags Rvikur: frumv.
til samþ. og samþykkt. 7. Lögreglusamþykkt fyrir Rvíkur kaupstað. 8.
fiskiveiðasamþykkt fyrir sveitir á Suðurnesjum. 9. Náttúrufræðisfélagsins
(á dönsku). 10. Skðlareglur fyrir Möðruvallaskólann. 11. Bráðabirgðaregl-
ur fyrir kaupfélag Rvíkur [Nr. l.=ll. Rvík (ípr.) 1890]. 12. Hins íslenzka
Bókmenntafélags (10. útg. Khöfn 1890). 13. Búnaðarskólans á Hólum. 14.
—15. Um notkun afrétta og um grenjaleitir m. m. i G. og K. sýslu. 16.
—17. Verzlunarfélags og Búnaðarfélags Seltjarnarneshrepps. 18. Jarðrækt-
arfélags Rvíkur. [Nr. 13—18. Rvík (ípr.) 1891]. 19. íslendingafélags í
Kaupmannahöfn (Khöfn 1891). 10. Um stofnun búnaðarfélags fyrir ísafjarð-
arsýslu og kaupstað (ísafirði 1891).
Lögberg (vikublað). 3. og 4. ár. Winnipeg 1890 og 1891. Hvort á 52
nr., hvert nr. 8 bls. 2.
Markaskrár (Skýrslur um og sauðfjármörk, og því um líkt): 1. Suð-
urmúlasýslu. 2. Norðurmúlasýslu. 3. Mýrasýslu. 4. Vesturskaptafellssýslu.
5. Dalasýslu (viðauki). 6. Skagafjarðarsýslu. 7. Árnessýslu. 8. Rangárvalla-
sýslu. 9. Húnavatnssýslu. [Nr. 1.—5. Rvik (ípr.) 1890; nr. 6. Akureyri
1890, nr. 7.—9. Rvík (Fpr. 1890 og 1891]. 10. Mýrasýslu. 11. Stranda-
sýslu). nr. 10.—11. Rvík (ípr.) 1891.
Matthías Jochumsson: Helgi hinn magri. Dramatiskar sýningar. Rvík
(Fpr.) 1890. 123 bls. 8.
Mestur í heimi. Eptir Henry Drummond. Rvík (ípr.) 1891. 64 bls. 8.