Skírnir - 01.07.1891, Page 127
Bókaskrá.
127
Morten Hansen: Reikningsbók. Ryík (ípr.) 1890. 44 bls. 8.
Sami: Svör við reikningsbók(ina). Rvík (ípr.) 1891. 16 bls. 8.
Myrtur í vagni. Rptir Fergus W. Hume. (Bókas. ,,Lögbergs“). Winni-
pep 1890. 624 bls. 8.
Norðurlandasaga, eptir Pál Melsteð. Rvík (ípr.) 1891. 324 bls. 8.
Norðurljósið. 4. ár. Ritstjóri Páll Jónsson. 22.—24. nr. (bls. 85—96).
5. og 6. ár. Eigandi og ábyrgðarm.: Friðbjörn Steinsson. 5. ár. 1.—12. nr.
(48 bls.). 6. ár. 1.—24. nr. (2-j-94 bls.). Akureyri 1890 og 1891. 2.
Oddur V. Gíslason: Piskiveiðamál. iii. Rvík (ípr.) 1890. 8 bls. 8.
Ólafur Ólafsson: Hvernig er farið með þarfasta þjóninn? Fyrirlestur
Rvík (ípr.) 1891. 40 bls. 8.
Reykvíkingur (mánaðarblað). 1. ár. Nr. 1.—12. Ritstjðrar: Jón Er-
lendsson dómkirkjuhringjari (að nr. I.) og Egill Egilsson borgari. Rvík
(Fpr.) 1891. 2+48 bls. 8.
Ritaukaskrá Landsbókasafnsins 1888. Rvík (ípr.) 1890. 22 bls. 4.
Ræður við jarðarför dr. Péturs Péturssonar. Rvík (ípr.) 1891. 44 bls. 8.
Saga Krókarefs. ísafirði 1890. 39 bls. 8.
Sameiningin. Mánaðarrit. 4. og 5. árg. Útg.: Jón Bjarnason. 12 nr.
hvert ár. (4. árg. 220 bls.; 5. árg. 180 bls.). Winnipeg 1890 og 1891. 8.
Samtíningur handa börnum. Eptir Jóhannes Sigfússon. i—ii. Rvík (Fpr.)
1890 og 1891. Hvort 96 bls. 8.
Schierbeck, G.: Garðyrkjukver. Rvík (ípr.) 1891. 4+80 bls. 8.
Sigurður Bjarnason: Hjálmar og Ingibjörg (ríma). Útg.: Bjarni Odds-
son. Rvík (ípr.) 1890. 20 bls. 8.
Simon Bjarnarson: Ríma af Kjartani Ólafssyni. Rvík (ípr.) 1890. 24
bls. 8.
Sami: Rímur af Hávarði ísfirðing. Rvik (ípr.) 1891. 100 bls. 8.
Sami: Ríma af Ármanni og Helgu. Rvík (ípr.) 1891. 32 bls. 8.
Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmenntafélags. Eptir Jón Stefánsson.
1890 (2+107 bls.) og 1891 (4+60 bls.). Rvík (1890 ípr.; 1891 Fpr.) 1890
og 1891. 8.
Skrá yfir eignar- og umboðssölubækur Bóksalafélagsins í Reykjavik
fyrir árið 1890. Rvík (Fpr.) 1890. 16 bls. 8.
Skrá yfir bækur þær, er voru í bókasafni ísafjarðarkaupstaðar 31.
des. 1890. ísafirði 1891. 2+18 bls. 8.
Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðisfélags 1889—90, ásamt með rit-
gjörð um æxlunareðli þorskfiska (eptir Benedikt Gröndal; 30 bls. 8). —
1890—91, ásamt með Bened. Gröndal: Fiskatal, og Stefán Stefánsson:
Gróðurfræðislegar rannsóknir og Rit um íslenzkar plöntur (81 bls. 8.).
Rvik (ípr.) 1890 og 1891.
Skýrsla Stór-Ritara 1. maí 1891. Rvik (ípr.) 1891. 8 bls. 8.
Skýrsla um aðgjörðir og efnahag Búnaðarfélags suðuramtsins 31/ia
1889—81/ia 1890. Rvík (ípr.) 1891. 48 bls. 8.