Skírnir - 01.07.1891, Page 129
Bókaskrá.
120
Sögusafn Þjóðólfs. Sögur og fræðandi greinir. iii. (2—J—176 bls.). —
iv. (4-J-188 bls.). Rvík (Fpr.) 1890 og 1891. 8.
Söngkennslubók, eptir Jónas Helgason. 2. h. Rvik (ípr.) 1891. iv—j—
36 bls. 8.
The Tourist in Iceland, a journal of general information. Jan. 1892.
Nr. 1. Rvík (ípr.) 1891. 16 dálk. 4.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags. 11. árg. 1890. [Jón Jónsson:
Rannsóknir í fornsögu Norðurlanda. Eggert Ó. Brim: Bókarfregn (Pri-
vatboligen i Island). Smávegis (Visur eptir Sk. M. og P. V.). Indriði Einars-
son: Peningar. G. Schierbeck: Tilraunir til jurtaræktunar. Smávegis (Bréf
frá R. K. Rask til séra Á. H.). — 12. árg. 1891 [Björn M. Ólsen: Kon-
ráð Gíslason. Stefán Stefánsson: Kynleg æxlun blómplantnanna. Arnljót-
ur Ólafsson: Rökfræði. Bókafregn: H. Þ. cand. theol., Dansk biographisk
Lexicon; V. G. dr., Sýnisbók íslenzkra bókmennta á 19. öld; Jón Stefáns-
son: íslenzk áhrif á enskar bókmenntir]. Rvík (ípr.) 1890 og 1891. 11. ár:
iv-|-256 bls.; 12. ár: iv—[-294 bls. 8.
Tímarit um uppeldi og menntamál. Útg.: Jóhannes Sigfússon o. fl;
iii. ár (112 bls.). [J. J.: Barnaspurningar. J. Þ.: Fjögur temperament
barna. H. S.: Menntun og uppeldi barna. Ö. S.: Skólar á Suðurnesjum.
J. S.: Löngu síðar. Skýrslur]. — iy. ár: (96 bls.). [J. Þ.: Um kennslu i
skólaiðnaði. J. S.: Kennarafundur í Khöfn. J. Þ.: Varðveizla á heilsu skóla-
barna. G. Hjaltason: Landfræðisspurningar. Skýrslur]. Rvík (ípr.) 1890 og
1891. 8.
Torfhildur Þ. Holm: Barnasögur. Rvík (ípr.) 1890. 48 bls. 8.
Tvær prédikanir, eptir J. 0. Wállin og D. G. Monrad. Rvík (Fpr.)
1890. 31 bls. 8.
Tvær prédikanir um útkomu N. T. 1540. Rvik (ípr.) 1890. 37 bls. 8.
Tvö kvæði. Útg. Þórleifur Jónsson. Rvik (Fpr.) 1891. 16 bls. 8.
Umhverfis jörðina á 80 dögum. Eptir Jules Verne. (Bókasafn „Lög-
bergs“. Winnipeg 1890. 314 bls. 8.
Útfararminning Helga Sigurðssonar Sivertsens. Rvik (Fpr.) 1890.
64. bls. 8.
Útfararminning Ólafs Guðmundssonar. Rvík (ípr.) 1891. 11 bls. 8,
Viðskipta’oækur sparisjóða o. fl.: 1. Sparisjóðs á ísafirði; 2. Söfnunar-
sjóðsins; 3. Bústofnsdeildarinnar i söfnunarsjóði íslands; 4. SpariBjóðs
Rosmhvalaneshrepps [1.—4. Rvík (ípr.) 1890]; 5. Sparisjóðs i Stykkishólmi;
6. Sparisjóðs á Seyðisfirði; 7. Sparisjóðs í Strandasýslu; 8. við landsbank-
ann; 9. (fyrir háseta) á þilskipum [5.—9. Rvík (ípr.) 1891]; 11. Spari-
sjóðs á Vopnafirði [Rvík (Fpr.) 1890]; 12. Sparisjóðs í Húnavatnssýslu
[Rvík (Fpr.) 1891]. 8.
Þingtíðindi Stórstúku íslands. Rvík (ípr.) 1891. 25 bls. 8.
Þjððviljinn. Hálfsmánaðar og vikublað. 4. árg. 30. nr. (120 bls.). 5.
árg. 30 nr. (120 bls.). ísafirði 1889—1890 og 91. (— 5. árg. nr. 29—30:
Akureyri 1891).
Skiruir 1891.
9