Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 2

Skírnir - 01.01.1900, Page 2
2 Þingmál, löggjöf' og wtjórnarfar. lögnm hafi sinjað verið nm staðfestingu, er mæltu sro firir, að vinnnlaun skildu greidd í peningum. Lanshöfðingi hafði mælt með lögunnm, enráð- gjafi fann þeim ímislegt til foráttu og þð einkum það ákvæði, að refsa skildi mönnum firir að gjalda eigi kaup í peningum. Enn skrifar ráð- gjafi landshöfðingja 21. mai að lög um friðun fugla verði eigi staðfest. Telur hann lögin valda atvinnuspjöllum í Yestmannaeium og víðar, af því að lundinn sé friðaður um þann tíma, er hann veiðist langbest. Og enn skrifar hann 21. jóní, að sinjað sé staðfestingar lögum, er leifðu að selja nokkurn hluta af Arnarhólstúni. Telur hann þá sölu ískiggilega firir Reikjavíkurbæ. Hinn 27. jöní skrifar ráðgjafi landshöfðingja, að eigi verði staðfest lög þau frá þinginu, er leggja bann við því, að utanríkis- menn eignist jarðeignir á íslandi. Telur hann lögin svo illa fir garði gerð, að þeim sé ekki gaumur gefandi, en lætur þó á sér skilja að hann telji nauðsinleg lög í þi átt. Sama dag ritar hann landshöfðingja að lögum um breiting á lögaldri, hafi verið sinjað staðfestingar. Telurhann hér gerðan ofmikinn mun á íslenskum og dönskum rétti í þíðingarmiklu atriði; þetta sé heldur í engu landi á Norðurlöndum; segir að nft sé um það hugsað að gera einstaklingaréttinn samhljðða í mörgum atriðum um öll Norðurlönd, og mundu lög þessi vorða þar þröskuldur í vegi. Sama dag var lögum um breiting á eftirlaunalögunum neitað um staðfeBting. Telur ráðgjafi þessa breitingartiiraun skárri en hina firri, en þó eigi svo góða, að gengið verði að henni. Loks ritar ráðgjafi landshöfðingja 30. júní, að áliktun þingsins um breitingu á frímerkjagerð verði eigi tekin til greina og telur þar til sömu ástæður, sem áður hafa orðið því máli til tálma. Enn má telja ímsar firirBkipanir auglisingar og bréf frá landsstjórn- inni. Breiting var auglíst (2fl/2) á auglísingu 23. júní 1891 um þingdar- takmark og burðargjald firir bögla, er senda á milli hins íslenska og danska póstdæmis. Annan mars kemur út bréf um að almennar kosning- ar skuli fram fara til alþingis i seftembermánuði 1900. Enn komu nokkrar auglísingar um sóttir í en8kum bæum og bráða- birgðar lög um tilhögun á löggæslu við fiskiveiðar í Norðursjónum og enn bráðabirgðarlög, sem banna að flitja vopn og skotföng frá íslandi til Kína. — Konungur staðfestir (2%) skipuIagBskrá firir stirktarsjóð Aðal- bjargar Arnbjarnardóttur frá Skálanesi til fátækra ekkna í Vopnafjarðar- hreppi. Landshöfðingi setur reglugerð firir landsskjalasafnið 10. ágúst, on 18. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.