Skírnir - 01.01.1900, Page 2
2
Þingmál, löggjöf' og wtjórnarfar.
lögnm hafi sinjað verið nm staðfestingu, er mæltu sro firir, að vinnnlaun
skildu greidd í peningum. Lanshöfðingi hafði mælt með lögunnm, enráð-
gjafi fann þeim ímislegt til foráttu og þð einkum það ákvæði, að refsa
skildi mönnum firir að gjalda eigi kaup í peningum. Enn skrifar ráð-
gjafi landshöfðingja 21. mai að lög um friðun fugla verði eigi staðfest.
Telur hann lögin valda atvinnuspjöllum í Yestmannaeium og víðar, af
því að lundinn sé friðaður um þann tíma, er hann veiðist langbest.
Og enn skrifar hann 21. jóní, að sinjað sé staðfestingar lögum, er leifðu
að selja nokkurn hluta af Arnarhólstúni. Telur hann þá sölu ískiggilega
firir Reikjavíkurbæ. Hinn 27. jöní skrifar ráðgjafi landshöfðingja, að eigi
verði staðfest lög þau frá þinginu, er leggja bann við því, að utanríkis-
menn eignist jarðeignir á íslandi. Telur hann lögin svo illa fir garði
gerð, að þeim sé ekki gaumur gefandi, en lætur þó á sér skilja að hann
telji nauðsinleg lög í þi átt. Sama dag ritar hann landshöfðingja að
lögum um breiting á lögaldri, hafi verið sinjað staðfestingar. Telurhann
hér gerðan ofmikinn mun á íslenskum og dönskum rétti í þíðingarmiklu
atriði; þetta sé heldur í engu landi á Norðurlöndum; segir að nft sé um
það hugsað að gera einstaklingaréttinn samhljðða í mörgum atriðum um
öll Norðurlönd, og mundu lög þessi vorða þar þröskuldur í vegi. Sama
dag var lögum um breiting á eftirlaunalögunum neitað um staðfeBting.
Telur ráðgjafi þessa breitingartiiraun skárri en hina firri, en þó eigi svo
góða, að gengið verði að henni. Loks ritar ráðgjafi landshöfðingja 30.
júní, að áliktun þingsins um breitingu á frímerkjagerð verði eigi tekin
til greina og telur þar til sömu ástæður, sem áður hafa orðið því máli til
tálma.
Enn má telja ímsar firirBkipanir auglisingar og bréf frá landsstjórn-
inni. Breiting var auglíst (2fl/2) á auglísingu 23. júní 1891 um þingdar-
takmark og burðargjald firir bögla, er senda á milli hins íslenska og
danska póstdæmis. Annan mars kemur út bréf um að almennar kosning-
ar skuli fram fara til alþingis i seftembermánuði 1900.
Enn komu nokkrar auglísingar um sóttir í en8kum bæum og bráða-
birgðar lög um tilhögun á löggæslu við fiskiveiðar í Norðursjónum og enn
bráðabirgðarlög, sem banna að flitja vopn og skotföng frá íslandi til
Kína. — Konungur staðfestir (2%) skipuIagBskrá firir stirktarsjóð Aðal-
bjargar Arnbjarnardóttur frá Skálanesi til fátækra ekkna í Vopnafjarðar-
hreppi.
Landshöfðingi setur reglugerð firir landsskjalasafnið 10. ágúst, on 18.
4