Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 8

Skírnir - 01.01.1900, Side 8
8 Hagnr landsmanna. kr., innleiðtir vígBlar 1 079 203.42 kr., ftvísanir innleistar 108 679.52 kr.. innlög á, hlaupareikning 1094 799.77 kr., innlög með sparisjððskjörum 953 584.35 kr. Lánveitingar námu 368 034.20 kr., keiftir vígslar 1 114002.55 kr., keiftar ávíeanir 108 334.08 kr., útborgað af innstæðufé á hlanpareikning 1 150 640.76 kr., titborgað af innstæðufé með sparisjðða- kjörum 839 701.04 kr. Bankinn átti 116 160.37 kr. í sjóði 31. deaember 1900. Jafnaðarreikningur bankans bljððar npp á 2 383 119.36 kr. Þar segir að hann eigi hjá Landmandsbankanum í Kaupmannahöfn 157 341.69 kr. — Um bankann var ritað allmikið í blöðum. Þótti peim blöðum er Valtí filgja að málum, bráða nauðsin til bera að fá erlenda auðmenn hing- að til að stofna stærri banka og láta þá fá rétt til að gefa út seðla, ea bin blöðin töldu það skaðlegt og vildu auka okkar eigin banka smám- saman eftir því sem föng væru á. Þeasi deila hófst árinu áður, en hefar staðið þetta ár óslitin. Kom það fram af hendi þeirra, er vildu fá stíra bankann, að voði stæði af því, hve mikið Landsbankinn ekuldaði Land- mandsbankanum. Hann skuldaði 1898 um 100 000 kr. Firir því hefi ég getið þeirra viðekifta nú, svo menn gætu fengið ifirlit ifir hag bankans. En fátt er fréttnæmara en bagur þeirrar Btofnunar, þogar um hag landsins rsðir. Að endingu Bet ég hér nokkrar tölur úr Bkírslum firir arið 1899, því að þær eru eigi enn kunnar orðnar firir árið 1900. — Als voru það ár Bléttaðir á öllu landinn 374 219 □ faðmar, en matjurtagarð- ar um alt land voru gerðir 22 424 Q faðmar. Það ár giftust 503 bjón, 2323 börn fæddust, 1180 sveinar og 1143 meibörn. Af þessu var ein þríbura- fæðing en 374 börn voru lausaleiksbörn og 80 fæddust andvana. AIs dón 1438, þar af ein kona meira en 100 ára og 5 menn á aldrinum 94—100 ára. Sjálfsmorðingjar voru 12. Af slisförum dóu 70. Þar af druknuðu 67 og 7 nrðu úti. Staðfestir voru 1609 unglingar. Útfluttar vörur árið 1899 voru um 7 milliónir króna. Þar af var fiskur og síld firir um 3 400000 kr. bross firir 306 825 kr., sauðfé firir 279 552 kr., ull firir um 698 338 kr. — Aðfluttar vörur voru um 8 milliónir króna. Þar af fluttÍBt til Reyjavíkur firir 1 969 539 kr. Tóbak var flutt inn í landið firir um 416 767 kr. og drikkjarvörur firir um 397 612 kr., en kaffi firir 272 894 kr., matvæli firir 1 945 982 kr. og mjólkurskilvindur firir 10 899 kr. Misferli og mannalát: Seint í febrúar druknaði maður í kaupstað- arferð ofan um ís i Hrútafirði. Ólafur Sveinar Haukur Benidiktsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.