Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 9

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 9
Misferli og mannalát. 9 drnknaði í ál einum hjá Elliðavatni 1. júní. Einar Jðnsson verslunarmað- ur í Vestmannaeium varð undir lifrarkeri og beið bana af. í birjun júní- mánaðar druknuðu fjórir menn á Fagsaflða voru þeir í kinnisför til landa síns eins, er hafðist við í ensku botnvörpuskipi. En sjálfir voru þeir af fiskiskipi úr Keikjavík. Um sama Ieiti datt barn útaf briggju í Skugga- hverfl í Reikjavík. Um sama leiti féll ölvaður austmaður útbirðis á Jöknl- fjörðum. Drógu félagar hans hann innbirðis enn skildu hann síðan eftir í bátnnm og fanst hann þar örendur að morgni. Enn druknaði maður í Fáskrúðsfirði. Á Jðnsmessu fanst maður dauður á Berufjarðarskarði. í seftember druknuðu tveir menn frá Hvítárvöllum í Borgarfirði. Fjðrða október hvarf maður úr Reikjavík og fanst síðar sjórekinn og litlu síðar hvarf annar maður og fanst sjðrekinn á'sama stað; hafði hann verið ölv- aður. Maðar féll útbirðis af strandferðaskipinu Hðlum milli Reikjavíkur og Vestmannaeia og druknaði. Um sama leiti féll maður nokkur niður af ási, er hann gekk á, og hriggbrotnaði. í desember hvarf maður frá Miðhúsum á Vatnsleisuströnd og fanst aldrei. Hinn '24. desember varð unglingspiltur úti á Svínaskarði. Hann hét Elentínus Dorleifsson frá Hækingsdal í Kjðs. Hann var að læra undir skðla í Reikjavík og ætlaði að sitja heima um jðlin. í Úthlíð í BÍBkupstungum brunnu öll heiin hjá báðum bændunnm, er þar búa. Snemma í marsmánuði brann allur bærinn í Neskoti í Fljðtum með áfastri skemmu, og varð Iitlu bjargað af búshlutnm. Fólkið vaknaði eigi fir en bærinn logaði frammi, en þð braust bðndi út og bjargaði síð- an fólkinu út um glugga, en sjálfur brann hann til skemda og hugðu menn honum eigi líf um tíma, en þó batuaði honum. Á Felli í Sléttuhlíð brann bærinn allur og húsgögn og timburhús, er áfast var við bæinn. Ekki var annað vátrigt en timburhúsið. Tuttugasta seftember skall á ofsaveður og urðu miklir skaðar af. Á Urðum og Upsum í Svarfaðardal fuku kirkj- urnar, en kirkjan á Völlum klofnaði. Þinghúsið í Saurbæ í Eiafirði fauk og brotnaði í spðn. Á Reikjum á Reikjaströnd urðu og skemdir og eins á Hólakoti í Skagafirði. Brúin á Jökulsá í Vesturdal brotnaði öll. Áuk þessa urðu víða skaðar á húsum og heium og fuku hlöður víða. Mest kveður að þessu veðri á Eiafirði og Skagafirði og á AuBtfjörðum. í Vopna- firði varð eigi réttað. Á Húsavík sleit Hóla upp á höfninni og urðu að láta reka til hafa. í kauptúninu í Borgarfirði fauk kirkjan. Ofviðrið hðfst kl. 4 um morgun og stðð til miðmunda og var á útsunnan. Snemma í nðvember gerði mikinn bil og urðu víða um land fjárskaðar miklir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.