Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 13

Skírnir - 01.01.1900, Page 13
Misferli og mannalát. 13 Matthías kaupmaður Jóhannessen, Iést 30. seftember í Reikjavík. Hann var fæddur í Björgvin í Noregi a8. ágúst 1845. Jón bóndi Eiríksson frá Ármóti, fæddur 19. mars 1829, dó 1. nóv- ember. Sigurður Pétursson frá Ánanaustum, verkfræðingur, dó í Reikjavík 7. október. Hann var fæddur 15. seftember 1870, útskrifaðist úr lærða skólanum i Reikjavík 1891 og sigldi samsumars til háskólans í Kaup- mannahöfn. Þar lagði hann stund á mannvirkjafræði (Ingeniörvidenskab) og lauk því námi 1899 með 1. einkunn. Kom hann þá heim og fekst við ransókn á íslenskum biggingarefnum. Hann átti danska konu, er lifir mann sinn. Eiþór kaupmaður Feligsson andaðist i Roikjavik 26. október. Einar Vernharðsson, firrum preetur á Stað í Grunnavík andaðist 16. október. Hann var fæddur 5. apríl 1817, en útskrifaður 1842. Eggert kaupmaður Magnússon Waage andaðist að heimili sínu i Reikjavik 4. desember. Hann var fæddur 20. nóvember 1824, en útskrif- aðist úr ReikjavíkurBkóla 1851. Yar hann því næst eitt ár barnakennari á Isafirði. En síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar. Þar tók hann próf í verBÍnnarfræði 1853. Var hann jafnan við verslun síðan. Þau af börnum hans, sem lifa hann, eru Sigurður, kaupmaður, Jens cand. phil. og Halla, ingismær, öll i Reikjavik. Mentamál. Magnús Arnbjarnrrson frá Selfossi tók embættispróf í lögum með 1. einkunn við háBkólann í Kaupmannahöfn, en Knud Zimsen tók próf í mannvirkjafræði með 2. einkunn. Frá læknaskólanum í Reikjavík útskrifaðist Chr. Schierbeck með 1. einkunn. Þessir tóku embættispróf við prestaskólann í Reikjavik: Sigurbjörn A. Qíslason, Ólafur Briem (1. einkunn), Friðrik Friðriksson, Böðvar Bjarna- son, Jónmundur Haldórsson (2. einkunn). Úr latínuskólanum útskrifuðust þessir: Rögnvaldur Ólafsson (1. á- gætiseinkunn). Páll Sveinsson, Jón Jónsson, Sveinn BjörnsBon, Lárua Fjeldsteð, Páll Jónsson, Páll Egilsson, Adolph Yendel, Lárus Halldórsson Sigurjón Markússon, Guðmundur Þorsteinsson, Jón Stefánsson (1. einkunn) Asgeir Ásgeirsson, Vernharður Jóhansson, Jón H. ísleifsson, Björn Magn- ússon og Stefán Björnsson (2. einkunn). Úr gagnfræðndeild Flensborgarskólans útskriíuðust 6, en úr kennara-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.