Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 20

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 20
20 ÁttayÍ8un. eiga rót sína að rokja til yiðburða liðinna tíma. Án þekkingar á sögu liðna tímans er ekki anðið að skilja yiðburði samtíðarinnar. En eðlilega er nanðsynlegast að þekkja sem gerst næstu mannsaldrana & undan sér. Því heíi ég álitið, að ég gæti ekki boðið lesendum Skirnis betri áttayísun við aldamðtin, en örstutt eftirmæli 19. aldarinnar. Auðvitað bindur rúmið hendur minar, svo að ég get ekki hugsað til að draga neina glöggva mynd af henni; en geti mér tekist að láta marka litið eitt fyrir nokkrum helztu andlitsdráttunum í ásýnd hennar, eins og þau koma mér fyrir sjðn- ir, sem þð stend henni alt of nærri til þess að ná glöggri yflrsýn, þá getur það verið betra en ekki, og eigi við meiru að búast. Allar framfarir mannkynsins geta verið með tvennu mðti: líkamlegar eða andlegar. Þegar vér tölum um líkamlegar framfarir, eigum vér ein- kum við þær, sem létta manninum líkams-strit hans; framfarir, sem lúta að verknaði, samgöngum, hernaði, betri og fullkomnari hagnýting náttúru- kraftanna. En með andlegum framförum eigum vér aftur við sérhvað það sem víkkar sjðndeildarhring bans (með þekking á náttúrunni og öfl- um hennar, án tillits til hagnýtingar þeirra), breytir lífsskoðun hans (trú, siðferðislögmál) eða lyftir honum upp yfir líkams-stritið (skálskapur, fagr- ar listir). Það hefir verið sagt, og má líka með sanni segja, um 19. öldina, að hún hafi um fram alt verið öld inna Iíkamlegu framfara. Mér varð eitt sinn í vetur litið í 3 ára gamla bðk og sá þar meðal annars taldar upp í stafrðfsröð nokkrar hdztu uppfundningar mannkynsins. Ég taldi saman að gamni mínu; uppfundningarnar vðru allB 390, sem taldar vðru. Ég fór að gæta að aldri hverrar um sig, og fann þá, að af þessum 390 vðru 180 frá 19. öldínni, en 210 frá öllum hinum öldunum til samans. Enda mun það ekki of sagt, þðtt mikið sé, að í uppfundningum hafi þessi eina öld fleygt mannkyninu meira á fram, en 18 aldirnar næstu á undan henni allar til samans, og er þá litið á þýðing uppfundninganna, en ekki tölu þeirra. Engin af uppfundningum 18 aldanna næstu á undan hefir, að prentlistinni einni undantekinni, haft svo mikilvæg áhrif á lífskjör manna, eins og sumar af nppfundningum 19. aldarinnar, t. d. járnbrautirnar, eim- skipin. Annars eru uppfundningar 19. aldarinnar svo margar og merkar, að þeirra verður ekki minst í stuttu máli sem þetta er. En vér íslend- ingar höfum hér á ættjörðu vorri lítið af þeim að segja af eiginni raun flestum, nema hvað vér hagnýtum nú allir eldspýtur og stálpenna, notum eimskip, látum taka af okkur ljósmyndir og brennum steinolíu, og svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.