Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 21

Skírnir - 01.01.1900, Page 21
ÁttavíBnn. 21 hötum við þð fengið talþráð á tveim stöðum á landinu. En gaslýaing, raflýsing, járnbrautir, rafmagnsvagnar, rafmagnsbátar, vatnþrýstivélar og fl. og fl. — alt þetta er heimalningum vorum enn ævintýr eitt úr kynjaheiminum umhverfis oss. Þeim sem nú lifa og eru dagvanir öllum þeim þægindum, sem vér njðtum nú hugsunarlaust og eru afleiðingar framfara 19. aldarinnar, þeim verður eðlilega, einkum inum yngri mönnum, örðugt að setja sér ljðslega og tilfinnanlega fyrir sjðnir þann mikla mun á daglegu lífi nú og á dög- um forfeðra vorra á 18. öld. — Ég skal nefna rétt til dæmis: eldspýtur eru uppfundning 19. aldarinnar, parafín, steinolía, gasljðs og rafmagns- Ijðs; hvellhettur og hvellhettu-byssur (í stað tinnu-byssna); stálpennar, skothverflar (hverfi-skammbyssur — revolvers); saumavélar, prjðnvélar; járnskip, eimskip; járnbrautir, eimreiðir, rafreiðir; eimplðgar, sláttuvélar; niðursuða matvæla; steinprentun; sðlmyndir, Ijðsmyndir; hljððritinn (fono- graf), málsíminn (telefðn), ritsíminn (telegraf); dýnamítið; gúttaperka; Eöntgens-geislar, hagnýting klðroforms til svæfinga; ritvélarnar, lindar- pennarnir o. fl. o. fl. Sannast að segja hafði Lúðvíg XIV., og jafnvel Napðleon mikli, ekki önnnur tæki til að koma ferðum sínum fram, hvorki á sjð né Iandi, hold- ur en Alexander mikli og Julius Cæsar. Enda er, satt að segja, ekkert, sem jafn-átakanlega gengur í augu heimaöldum íslendingi (sem að þessu leyti er hálfgerður 18. aldar maður), þegar hann kemur fyrst til útlanda, eins og samgöngufærin. Ég mætti, ef til vill, sem merki þessa, minnast & tvö erindi hér úr kvæði, sem ég kvað 1874: „Fyrrum vægði’ ei veðurlag valdi fyri’ eða borgun; kaupmaður sigla kaus í dag, en Kári sagði’: Á morgunl En nú er ei ðfært neitt í heim, nú er lítill vandi; nú er fært með eldi’ og eim alt á sjö og landi. Framan af 19. öldinni var meðalferð seglskipa yflr Atlantshaf (milli Norðurálfu og Yesturheims) 12—18 vikur, en oft miklu lengri. Svo korau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.