Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 28

Skírnir - 01.01.1900, Page 28
28 Búa-þáttnr. anir frá reynslunni, og meðan reynslan aýnir oss ekkert í gagnstæða átt, höfum vér slikar getgátur fyrir sannleika, ef l>ær skýra betur alla fyrir- burði, sem þær snerta, heldur en nokkur önnur getgáta, og koma ekki í bága við neinar staðreyndir. Breytiþrðunarkenningin hefir haft víðtækari áhrif en nokkur önnur kenning á öll vísindi, þau er Iifandi hluti og verur snerta. Náttúrusagan mannfræðin, sálarfræðin, mannkynssagan, lögfræðin, stjðrnfræðin, mann- félagsfræðiu, siðafræðin, — allar þessar fræðigreinar, og fleiri, eru sem endurbornar af breytiþrðunar-hugmyndinni. Lífsskoðun manna er öll önn- ur síðan. Yér lítum heiminn og alla hans fyrirburði öðrum augum en áður. Þetta verður það andlega stórvirki 19. aldarinnar, Bem gnæfa mun yfir alt annað og langvinnust og dýpBt áhrif hafa um ðkomnar aldir. Búa-þáttur. Þegar ég hætti frásögn minni í fyrra, veitti Bretum heldur þung- lega í Suður-Afríku. Bretastjðrn sá nfi, að svo bfiið mátti eigi standa. EinB og ávalt gengur hjá öllum þjððum, sem ver gengur, en við var bfi- izt, í ófriði, varð mörgum fyrir að konna laklegri herstjðrn um ðfarir Breta og skella skuIdinDÍ á herforingja þeirra. Stjðrnin kvaddi því suð- ur til Afríku tvo þá hershöfðingja, sem hfin átti bezta til, lávarðana Roberts og Kitchener. Skyldi Roberts vera yfirforingi alls BretaherB í Afríku, en Kitchener ganga honum næstur. Komu þeir til Cape Town (Höfðaborgar) 10. Janúar. Degi síðar reyndi Buller í annað sinn að kom- ast yfir Tugelafljót og losa Ladysmith úr umsáturs-Iæðingi. En hann var hrakinn til baka aftur undir mánaðarlokin og mistu Bretar alls við þá tilraun yfir 2000 manns, er ýmist féllu, urðu ðvigir af sárum eða her- teknir. Og Bitthvað fleira mðtlæti vildi Bretaliði til á ýmsum stöðum í Afriku. — 1 Febrfiar blés betur fyrir Bretum; þá tðkst þeim að rjúfa umsát Bfia um Kimberley vestra og Ladysmith eystra. Mátti það varla síðar vera, að því er til Kimberley kom, því að þar var orðinn vatns skortur og matar; höfðu menn í hálfan mánuð lifað á asna-keti og hrossa- keti þar í borginni. En fallbyssur Bfia skutu tíu-fjórðunga kfilum inn á borgarmenn, svo að konur og börn urðu að leita hælis í demantsnámun- um, sem eru inni í bænum, tólfhundruð feta djfipt undir yfirborði jarðar. — Þegar Cronje Búa hershöfðingi, sem sat um Magersfountain (suður af Kimberley), sá, hversn fðr um Kimberly, sá hann að Roberts mundi halda ber síuum suður og austur lengra og reyna að einangra hann frá megin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.