Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 38

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 38
38 Sínaveldia-þáttur. eðlilega verlð fremgtir í flokki þeir Sínverjar, er krigtni höfðu tekið eða komist í náin kynni við Norðurálfumenn. En hins vegar var öllum vel umbunað, sem vel gengu fram í að ofsækja slíka menn og fltlendinga yflr höfuð. Ég nefndi áðan þjððvinafélögin, sem vóru leynifélög. Meðlimir þeirra hafa verið kallaðir Boxarar. Það var eðlilegt, að þeim veitti auð- velt að telja gjálfum sér tró um, að það væri þjóðlegasta verk, að útrýma öllum fltlendingum og kristnum Sínverjum. Stjórnin hafði látið þá fá nægð vopna í hendur, og leið ekki á löngu áður þeir færi að nota þau til að myrða kristna menn og fltlendinga, einkum kristniboða. í Apríl- mánuði myrtu þeir fjölda af sínverskum mönnum kaþólskum ekki meira en 80 mílur enekar frá Peking. En alt frá árshyrjun hafði brytt á inu sama i fltjöðrum ríkisins. Tveim mánuðum áður höfðu sendiherrar flt- lendra ríkja í Peking skorað á sínversku stjórnina að rjflfa þegar Boxara- félögin og hegna harðlega allar ofsóknir gegn kristnum Sinverjnm og flt- lendingum. Stjórnin gaf að vísu út tirskurð í þessa átt, en birti hann ekki að sinni. Ofsóknirnar fóru nú vaxandi og færðust þær nær og nær Peking. Menn vóru myrtir og eignir þeirra brendar eða eyddar á ýmsan hátt. Sendiherrarnir hertu á stjórninni á ný (21. Maí). Stjórnin sendi nú lið út á móti Boxurunum, en í laumi var liðinu bannað að skjóta á þá. Óeirðirnar færðust enn nær Peking og fréttist nú (27. Maí), að Boxaralið væri á leiðinni til Peking. Sendihorrar Norðurálfuríkjanna drógu nú að sér varðlið sitt. Stjórnin reyndi að telja sendiherrana af því að kveðja til sín varðlið og reyndi síðar að tálma því, að varðliðið kæmist leiðar sinnar til Peking; en það tókst þó ekki. Liðið kom í borgina 31. Maí; en ekki var það fjölment, einir 389 hermenn ank 18 foringja, og af því vóru að eins 79 brezkir hermenn; ekki höfðu þeir nema einar 4 fallbyssur. Stjórnin varð þð nfl mýkri í horn að taka, en morðin og spellvirkin utan borgar fóru sívaxandi með degi hverjum. Þegar keisaraekkjan tók völdin af keisaranum, hafði hún látið hann til nefnu 9 ára gamlan dreng til eftirmanns síns. Þessi sveinn var sonur Tjflans prinz. Það fór nú að verða bert, að stjórnin var í vitorði með Boxurunum og á sama bandi og þeir, og Tjúan prinz kom nú berlega fram sem talsmaður þeirra. Peking liggur ekki allnærri sjó, en Tientsín er borg, sem liggur næst Peking niður við sjó, og þar lágu nokkur herskip útlendra þjóða; en frá Tientsín liggur járnbraut upp til Peking; en 4. Júní rifu Sín- verjar upp kafla af járnbrautinni, svo að hön varð ófær. Aðmírálunum af útlendu berskipunnm við Taku, skamt frá Tientsín, fór nú ekki að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.