Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 39

Skírnir - 01.01.1900, Qupperneq 39
Sínaveldis-þáttur. 39 Iítast á blikuna, er vegir vöru bannaðir milli þeirra og sendiherranna í Peking, og öngvar fregnir gátu þeirra í milli farið. Bretar, Þjóðverjar, Köear og Prakkar skutu því liði á land, nær 2000 manna, og var heim- ingurinn brezkt lið. Skyldi það halda til Peking undir foruatu Seymours aðmíráls, en lið þetta komst aldrei nema hálfa leið, því að þar var járn- brautin upp rifin, en ofurefli liðs á móti, og varð Seymour aðmíráll aftur að hverfa með lið sitt. Stjórnin sínverska duldi nö ekki lengur, hvorum megin hön var. Tjöan prinz varð nö formaður ráðgjafanna, og herlið stjórnarinnar vann nö að morðum og spellvirkjum í öllu bróðerni með Boxurum. Þar sem herskipin lágu, átti Sínverjastjórn skotvirki á landi. Var nö tekið að skjóta þaðan á herskipiu ötlendu; en þau brugðu við snarplega og sprengdu 2 af virkjunum í loft upp, en hin tók lið þeirra með áhlanpi. Meðan á þessa stóð, höfðu Sínverjar i Peking myrt æðsta ritara sendiherra Japaninga. En 2. dag Jölímánaðar fengu menn fulla vissu fyrir því, að Sínverjar höfðu myrt sjálfan sendiherra Þjóðverja, Ketteler barón, á stræti einu i Peking 20. Jöní. Þá fréttist það og, að Sínverjar höfðu brent og brotið niður híbýli allra ötlendu sendiherranna í Peking nema Breta. Bretar höfðu ramger hös handa sendiherraliði sínu, og þangað höfðu nö allir flöið aðrir sendiherrar ötlendra rikja og allir ötlendingar þeir er í borginni voru. Sínverjastjórn hafði skorað á alt Bendiherraliðið ötlenda, að verða á burt ör borginni innan sólarhrings. En sendiherrarnir sáu sér ekki fært að verða við þessari áskorun, þar sem járnbrautin var ófær, og þeir gengu að því vísu, að þeir yrði myrtir undir eins og þeir kæmi öt fyrir dyr. Sínverjar veittu nö sendiherrun- um í brezku hösunum reglulega umsát. Gátu sendiherrarnir komið boðum í Jönílok til aðinírálanna um að koma sem skjótast til liðs við sig, því að auðaætt væri, að sig myndi bráðum þrjóta vistir og varnir. 26. dag Jönímánaðar gaf Sínverjastjórn öt auglýsingu og hét á þegna sína um alt land að efla félag Boxara og leggja herlið fram til að reka alla öt- lendinga ör landi. En þess er skylt að geta, að varakonungarnir i suðurfylkjunum neituðu að hlýða þessu boði stjórnarinnar og Ieyfðu öngvan Boxara-skap í sínum löndum, en bældu þar niður allar óeirðir og héldu fullri vernd yfir kristnum mönnum og ötlendingum. Þann 4. Jölí sendi Sir MacDonald, sendiborra Breta, enn eitt bréf til brezka aðmíráls- ins, en ekki náði það til Tientsín fyr en 21. sama mánaðar, og skoraði enn fastlega á hann um hjálp; hafði sendiherraliðið þá náð nokkrum fallbyssum frá Sínverjum og drepið um 2000 liðs fyrir þeim. En nö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.