Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 42

Skírnir - 01.01.1900, Page 42
42 Dýzkaland. gnlskinna. Stórveldin neituðu að veita Yung-Lu viðtal, því að hann hafði verið einn af aðalmönnunum fyrir árásinui á sendiherrana. En keisara- ættin og hirðin þorðu ekki að hætta sér til Peking. Stðrveldin neituðu að byrja á nokkurum friðarsamningum, nema Sín- verjastjóm gengi fyrir fram að þeim grundvallaratriðum fyrir samningun- um, sem þau settu upp: 1. Hegna skyldi öllum s'mverskum embættling- um, er sekir höfðu orðið um ofsóknir og spellvirki, og skyldu sendiherr- arnir til taka nöfn þeirra (þeirhelztu þeirra voru prinzarnir Tjúan, Chwang, Yi, Tung-Fu-Siang, Yu-Hsien, Lan hertogi og fl.); 2. Eramvegis skyldu bannaðir allir aðflutningar vopna og hergagna til Sinlands; 3. Sínverjar skyldu greiða skaðabætur bæði einstaklingum og stjórnum stórveldanna fyrir herkostnað þeirra og tjðn; 4. Sínland skyldi setja tryggingu íyrir sómasamlegri hegðun sinni framvegis, borga kostnað við hervörð, er sendi- herrarnir skyldi framvegis um sig hafa i Peking; Taku-virkin skyldi rifa gersamlega niður; stórveldin hafa vígi og varðlið frammi með járnbraut- inni milli Peking og Tientsín, alt á kostnað Sínverjastjórnar. Eftir alls konar umsvif og vefilengjur varð Sinverjastjórn að ganga að þessu, en eigi var fullnaðarfriður saminn í árslok. Þýzkaland. Framan af árinu lá við að í hart slægi milli Þjóðverja og Breta af því tilefni, að Bretar tóku þýzk eimskip hvert á fætur öðru á leið til Afríku úti fyrir Delagoa-flóa, drógu þau til lands afleiðis, skipuðu varn- ingi öllum upp úr þoim og út í þau aftur, til að rannsaka, hvort eigi flytti þau bannvarning til Búa; varð keisari styggur við þessar aðfarir, kallaði raskað alþjóðarrétti um friðhelga verzlun og krafðist bóta fyrir af Bretastjórn. Það varð þó úr á endanum, að stjórnirnar jöfnuðu þetta með sér friðsamlega. Annars mátti segja, að meðhugur Þjóðverja væri nær óskiftur með Búum; en keisarinn og stjórn hans gerðu alt, sem þau gátu, til að halda aítur af blöðunum, og sat Vilhjálmur keisari ekkert færi af sér til að sýna Bretum vinarþel. Berlinnarbúar skutu saman hálfri milíon marka og báðu keisa senda varakonungi Indlands til útbýtingar ar meðal snauðra manna i hallærinu þar. Þann 4. Maí varð krúnuprinsinn þýzki fulltiða; var þá mikið um dýrðir í Berliuni; kom þar Austurríkiskeisari og hertoginn af Jórvík, elzti sonarsonur Viktoríu drotningar, og fulltrúar allra þjóðhöfðingja i Nórðurálfu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.