Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1900, Síða 43

Skírnir - 01.01.1900, Síða 43
Frakkland. 43 Á þingi bar Btjðrnin fram laga-frumvarp með hörðum ákvæðum gegn jteim er seldi ósiðlegar myndir og bækur. Þar var og ákveðið strangara eftirlit en áður með leikhúsum og öðrum almanna-Bkemtunum. Lögjafn- ingjar og aðrir frelsismenn á þingi gengu hart í móti frumvarpinu, en fjöldi merkra manna utan þingB fylgdi þeim að máli. Lauk því svo, að Btjórnin tók frumvarpið aftur, en bar fram nýtt frumvarp, er allir sættu sig vel við. — Stjórnin fékk fram á þingi lög um stórkostlega aukningu herflotans, þrátt fyrir nokkra mótspyrnu, enda lét Vilhjálmur keisari svo um mælt, að eins og Þjóðverjar hefðu beztan landher í heimi, svo ættu þeir og að setja sér það markmið að íá beztan herflota í heimi; og þó að keisarinn taki oft nóg upp í sig, þá bretti Bretinn eyrun venju fremur við þessi ummæli. Um miðjan Oktöber lagði Hohenlohe fursti niður völd sín, en bann var þá kanzlari þýzka keisaradæmisins. í hans stað tók keisari sér Bttlow greifa fyrir kanzlara. Frakkland. Déroulede þjóðmálaskúmur var dæmdur í hæsta rétti í árBbyrjun í tveim málum: Fyrir illyrði um dómstólinn í tveggja ára fangelsi, en fyr- ir landráða-tilraunir sínar voru þeir, hann og Buffet, dæmdir í 10 ára út- legð, en Guérin í 10 ára varðhald. — Gallifet hermálaráðherra lagði nið- ur völd í Maílok og tók þá André við hermálastjórninni. Hann bar þeg- ar fram á þingi frumvarp um, að allar málsóknir af ríkis hendi, er útt af Dreyfus-málunum höfðu spunnist, skyldu niður falla og mætti eigi framar glæpamál höfða út af neinu því er af því máli stafaði. — Þingið veitti mikið fé til flotaaukningar, einkum til tundurbáta og kafbáta. — Snarp- ur ágreiningur kom upp milli hermálaráðgjaíans og foringjaráðsins og varð formaður foringjaráðsins að láta af embætti. Forsætisráðherrann mintist þessa ágreinings i ræðu, sem hann hélt, kvað ekki tjóa að láta her- valdið ráða lögum og lofum á Frakklandi. — Þegar þing hófst um haust- ið, mælti forsætisráðherrann svo, að það fyrsta mál, sem stjórnin mundi leggja fyrir þingið og fylgja fast fram, væri breyting á lögunum um á- fenga drykki og gjald af þeim. Þar næst mundi stjórnin fastast fylgja frumvarpi um kyrkjufélög og trúbragðafélög, og væri það tilgangurþeirra laga að leggja hemil á það geysivald, sem klerkdómurinn hefði í landinu til skaðræðis fyrir þjóðveldið. Þá mundi og fram lagt frumvarp um kenslumál, er ekyldi varna því, að kyrkjumonn, er andstæðir væri þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.