Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1900, Side 45

Skírnir - 01.01.1900, Side 45
Bretaveldi. 45 ur. Á írlandi stóð atkvæðafjöldi gegn stjórninni við sama og áður (82 gegn 21); en sú mikla breyting varð þar á, að nær allur irski flokkurinn fylgdi nú einhuga William O’Brien, en Healy misti alla sína fylgismenn af þingi, en varð sjálfur nauðulega kosinn. Eftir kosningarnar urðu nokkrar breytingar á ráðaneytinu: Mr. Goschen slepti flotamálastjórninni, Mr. Bidley fór úr innanríkisstjórninni; forsætisráðherrann, Salisbury lá- varður, slepti stjórn utanríkismála í hendur Landsdowne lávarði, er nú slepti hermálastjórninni, sem honum hafði aldrei vel látið, í hendur Mr. Brodrick’s. Mr. Kichie tók við stjórn innanríkismála, Mr. Wyndham varð landritari á Írlandí, en Selborne lávarður og Mr. Arnold For3ter tók við hermálastjórn. Istralíu-ríki Einhver merkasti viðburður ársins í Bretaveldi má það teljast, er fimm meginlýðlendurnar í Ástralíu bundust í bandalag sem sambandsríki. Lýðlendur þessar, er mynda Bandaríki Ástraliu, eru: New South Wales, Suður-Ástralía, Victoria, Queensland og Tasmania. í fyrra sagði ég frá sameiningarmálinu í Skírni og gaf stutt ágrip af helztu ákvæðum stjórnar- skrár inna nýju bandaríkja, og lauk þar máli, er þau báðu drottningu í árslok 1899 að leggja stjórnarskrána fyrir parlímentið brezka til fullnað- ar-samþykkis. Þetta gerði stjórnin drotningarinnar ; en fyrst ætlaði að verða nokkur ágreiningnr milli fnlltrúa lýðlendanna í Lundúnum og Chamberlain’s lýðlenduráðherra. Eins og getið var um í fyrra, var svo ákveðið í stjórnarskránni, að stofna skyldi hæstarétt fyrir sameiginleg dómsmál bandarikjanna, og skyldi þá niður falla dómsvald ins brezka hæstaréttar (Judicial Committee of the Privy Council) og öll málskot til hans. Þetta vildi Chamberlain ekki á fallast; þótti honum (likt og stjórn- inni dönsku hefir oft orð farið við ísland) að þetta koma í bág við ríkis- eininguna eða losa of mjög um hana; vildi því halda málskotum til hæsta- réttar Bretaveldis, en bauð til sátta að auka skyldi þann hæstarétt með 4 dómurum úr lýðlendunum. Færði hann það til meðal annars, að ekki hefði Canada farið fram á að draga sín mál nndan hæstarétti Breta. Ástralíumenn neituðu þó að ganga að þossu og kváðust aldrei á það sætt- ast mundu. Sá Chamberlain sér þá vænst að slaka til, og varð hér sú miðlun á málum, er báðir aðilar létu sér vel líka, að skjóta mætti málum til hæstaréttar Breta, þegar tefla væri um réttindi, er eigi snerti Ástralíu cina, heldur jafnframt rikið alt eður aöra hluta þess; en málum, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.