Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1900, Page 93

Skírnir - 01.01.1900, Page 93
Skýrslur og reikningar félagsins 1900 m. m. Bækur þær, sem félagið hefur gefið út 1900 og látið útbýta meðal félagsmanna fyrir árstillagið, 6 kr., eru þossar: Skirnir (um úrið 1899) kr. 1,00 Timarit XXI...........................................— 3,00 FornaldarBagan eftir Hallgr. Melsteð..................— 3,00 ísl. fornbréfasafn VI, 1..............................— 4,00 LandfræðisBaga íslandB III, 1.........................— 1,25 Um kristnitökuna árið 1000 eftir B. M. Ólsen . — 1,50 Kr. 13,76 Á fyrra aðalfundi Reykjavíkurdeildarinnar 20. Maiz 1900 var lagð- ur fram og samþyktur endurekoðaður árBreikningur deildarinnar fyrir 1899 og höfðu skuldirnar minkað um fullar 500 kr. Út af ritdeilu milli forseta og eins tímaritsnefndarmanns las forseti upp fundargjörð tímaritsnefndar- innar 30. Maí 1899, og lýsti fundurinn BÍðan með samhljóða atkvæðum yfir trausti BÍnu á foríeta. Á síðara aðalfundi Reykjavíkurdeildarinnar 7. Júní 1900 lagði for- seti fram frá ejálfum eér tilhoð um rit: Um kristnitökuna árið 1000 í minningu 900 ára afmælis kristninnar hér á landi og var kosin þriggja manna nefnd til að dæma um það; samþykt var og að félagið léti prenta ritið, ef nefndin réði til þess. — Það var síðan prentað og því útbýtt á afmælisdag kristninnar hér á landi 24. Júní. — í stjórn voru kosnir þeir, er segir hér á eptir. Endurskoðunarmenn vornkosnir: Sighvatur banka- bókari Bjarnason og Björn ritstjóri Jónsson. í tímaritsnefnd næsta árs vorukosnir: yfirkennari Stgr. Thorstoinsson, yfirdómari Kristján Jónsson, bóksali Jón Ólafsson og ritBtjóri Einar Hjörleifsson. Á ársfundi Hafnardeildarinnar 9. Maí 1900 var lagður fram og sam- þyktur endurskoðaður ársreikningur fyrir 1899. Ákveðið var að gefa út á þvi ári Landfræðissögu íalands 3. b. 1. h. og Fornaldarsögu eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.