Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 29
Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. 141 ræktinni, en ekki fyr. Gamla túnið yrði girt og sléttað á rúmum áratug eða minna og að lokum ráðist á móana og þeim breytt í tún eftir því sem áburður entist til. Þá ættu líka efnin og búið að hafa aukist svo, að traust og gott hús kæmi í stað gamla hröriega bæjarins. — Þannig myndi ötull bóndi fara að ráði sinu og jörðin taka meiii stakka8kiftum á einum mannsaldri en hún hafði tekið frá landnámstíð. Eg held að allir bændur muni vera mér sammála um þetta. Þjóðin Ef menn geta fallist á að þetta búskaparlag og bóndinn. bóndans hafl verið hyggilegt og framkvæmd- ir hans í réttri, hagkvæmri röð, þá má full- yrða, að eins er ástatt fyrir þjóðinni. Húsakynni hennar eru léleg og þurfa að rísa úr rústum. Að eins l/5 hluti túnanna er sléttur, hitt að mestu þýft og í miður góðri rækt víðast hvar. Móar og mýrar eru víðast nægar, ef stækka skal túnin. En svo á þjóðin, þótt ekki sé fyrir hvers manns dyrum, stóreflis undirlendisflæmi í sumum héruðum, sem liggja vel við áveitu. Þau eru margföld að flatarmáli við öll tún landsins. Ef þau væru orðin að góðum flæðiengjum, myndi hey af dagsláttu verða litlu minna en af meðaltúni og ekki standa langt að baki töðu, eftir því sem reynslan sýnir um gulstör vora og aðrar flæðiengjajurtir. Slík engjarækt kostar ekki nema lítinn hluta þess sem túnræktin krefst, með allri fyrirhöfninni við sléttun, áburð og ávinslu. Hún er margfalt arðsam- ari en túnræktin, þar sem vel hagar til. Flóaáveitan. Að eins eitt af undirlendum vorum hefir verið athugað vandlega í því augnamiði að veita á stóreflis svæði og þurka það jafnframt upp, svo hafa megi fult vald yfir vatninu. Það er Flóinn. Hér er að tala um mikið og dýrt fyrirtæki, sem kostar 600 —800.000 kr. Svæðið er um 3 Q mílur, eða álíka og öll tún landsins samanlögð. Nokkra hugmynd má gjöra sér um það, hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.