Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 30
142 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. stakkaskiftum héraðið tæki þegar áveitan væri komin og áhrif hennar sæust til fulls. í eftirfarandi lauslegu yfirliti styðst eg að sjálfsögðu við það sem Sig. Sigurðsson alþm. og Thalbitzer verkfræðing- ur hafa skrifað um þetta mál. Það sem eg hefi áætlað, er merkt með *. Flóinn nú: Tala býla....................um 2001) (ábúendur alls 248). Mannfjöldi (sveit og sjór) . . . 35002) Heyskapur: Taða . . . 20.000 Úthey . . . 70.000 Samtals 90.000 Heyskapur á býli............. 368 hestar Kýr alls..................... um 1000 Flóinn eftir áveituna: *Tala býla . . . . um 1000 *Mannfjöldi . . . . . 9000 Heyskapur: *Taða . . . 150.0008) *Úthey . . . 400.000 Samtals 550.000 *Heyskapur á býli . 550 hestar Kýr alls .... um 10.0004) *) Thalbitzer telur um 200 býli. Sig. Sigurðsson telur 248 ábú- endur (tvíbýli). 2) A sveitabeimilunum líklega um 1500. Hitt fólk við sjóinn. 8) Þessi áætlun er lág ef úthey eykst svo mjög og kúm fjölgar. Með góðri áburðarnýting ætti taðan að geta orðið miklu meiri,en nú má gera ráð fyrir að talsvert gangi i garða. Eigi að síður má telja vafalaust að 15 hestar af töðu fáist upp úr áburði undan einni kú. Minna getur það ekki verið. 4) Eg geri kúnni 55 hesta, þvi sumarbeit yrði liklega aðeins að' tala um i rúman mánaðartíma. Hér er gert ráð fyrir að alt hey gangi til kúnna en að sjálfsögðu fer nokkur hluti þess i hesta o. s. frv. Þetta breytir ekki miklu er þess er gætt hve taða er áætluð lágt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.