Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 88
200 Hallgrimur Pétursson. I dag er sem eg heyri anda H. P. tala guðserindi til vorrar þjóðar og segja: »Guð og hans Kristur í yður blessi þér enn þá lengi ljóðin mín ástkæra þjóð! Eitt eiga þau að geyma, sem seint mun dauðann smakka, og það er trúarlöngun mín — leit mín og þorsti eftir lifanda guði, — án auðmjúkrar eftirþrár þýðir andríkið minna, þvt gáfur manna blessast ekki nema s á helgi þær, sem vér erum í, lifum og hrærumst. Fylg þeirri trúarfræði, sem tímarnir kunna að þurfa, en látið guðs hönd og anda leiða yður í sannleika. Látið hið eldra gjarnan standa meðan hjörtun elska það; það mun falla af sjálfu sér, þegar hið betra hefir nægilega rutt sér til rúms. Megi guðs opinberun, hvaðan sem hún kemur, kenna þér, kæra þjóð, fyrir vit og reynslu, að endurfæðast og íklæðast þeim Kristi, sem skapaður er í guðs mynd og er skuggi hans veru og ljótni hans dýrðar. Skrýð þig betur og betur kærleik, sannleik og réttlæti, sem er sá kjarni kristinnar trúar, sem tíminn aldrei eyðir eða deyðir, og lær með hverri komandi öld að syngja guði nýjan söng æ innilegri, háleitari, heilagri: því helzt mun það blessan valda meðan guðs náö lætur vort láð lýði og bygðum halda“. Og svo viljum vér svara anda vors ódauðlega skáld* mærings og segja: Trúarskáld, þér titrar belg og klökk tveggja — þriggja alda hjartans þökk! Niðjar Islands munu minnast þin meðan sól á kaldan jökul sín. Matthías Jochumsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.