Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 62
174 Pereatið 1850. í félagið. »Rektor leitaðist þá við með mjúkum orðum að1 fá þá 7 til að fylgja loflegu eftirdæmi Stefáns. Steingrím- ur hafði orð fyrir þeim, og kvaðst vona að rektor mundí ekki ætla sér að fá þá til að breyta gegn sannfæringu sinni. Rektor kvaðst ekki hafa orðið var við mikla sann- færingu hjá þeim, því sumir þeirra hefðu haft sannfær- ingaskifti svo að segja daglega, og lagði hann innilega að þeim að ganga i félagið aftur. En er það reyndist árangurslaust, lét hann þá vita samkvæmt skoðun biskupsr að þeir piltar, sem einu sinni hefðu óneyddir í félagið gengið, yrðu skyldaðir til að vera í því, og halda bind- indisheit sitt. En þegar þeir heyrðu það, neituðu þeir með frekju að hlýða þessari skipun, og þar á meðal Stefán Pétursson, og gengu síðan út«. Kl. 9 um kveldið áttu svo allir kennarar fund með piltum, mættu þeir þar allir nema einn, sem var sjúkur1). A þeim fundi hafði Bjarni Sigvaldason2) orð fyrir piltum og lýsti þvi yfir, að úr því að kennarar skólans ætluðu sér að neyða þá 7 til að ganga í félagið, þá segðu þeir sig allir úr því. Arnljótur Olafsson tilfærði nánar ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun pilta, og tjáðu þeir sig allir þeim samdóma, nema Jón Þorleifsson3); hann einn stóð upp og lýsti þvi yfir, að hann gengi ekki úr félaginu. Rektor skoraði þá á pilta að mynda nýtt félag, og lagði fram lög fyrir félagið svo- hljóðandi4): Bindindislög Reykjavíkur lærða skóla. 1. grein. Sérhver skólapiltur skal með öllu halda sér frá öllum áfengum drykkjum. Einungis má hann bergja á því víni, sem prestur útdeilir honum í altarissakramenti. 2. grein. Verði nokkur skólapiltur brotlegur móti þeirri bind- ‘) Jóhannes Halldórsson cand. theol. harnak. á Akureyri f 1904 a) Síðast prestur að Stað i Steingrímsfirði f 1883 3) prestur a Olafsvöllum f 1860. 4) Eftir frumritinu með hendi rektors.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.