Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 18
130 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. fólkið gangist fyrir því að þar sé frelsi meira og lífið akemti- legra. Eg held að önnur hvöt sé ríkari, þó margir gjöri sér það ekki fullljóst. Sveitin býður að vísu atvinnu, hjú- um eða lausafólki, en fyrir fólkið sem bætist við eru litlar horfur til þess að verða þar sjálfstæður maður, geta gift sig og eignast heimili, því allar jarðir eru setnar og bænd- ur ófú8ir á að skifta jörðum sínum. Fólkið flytur til bæjanna af því það fær þar hærra kaup, hefir ef til vill meiri horfur á að geta gift sig og eignast heimili, en auk þess taka sveitir vorar ekki við öilum sem við bætast. Þó ekki séu til neinar skýrslur um afdrif fólksins sem fluzt hefír til kaupstaðanna, þykir mér líklegt að þau séu þessi: Lakasta tegundin verður sér fyr eða s'ðar að vandræðum, flyzt á sína sveit eða verður bænum til byrðar. Miðflokkurinn, allur fjöldinn, verður að fátækum fram- tíðarlitlum sjómanna- eða verkalýð í bæjunum og lifir alla æfi við lítinn kost og lélegan. Margir giftast, en 500— 1000 kr. hrökkva skamt í kaupstað til þess að framfleyta fjölskyldu. Þá er eftir hinn fámenni flokkur ötulustu mannanna. Sumir ryðja sér braut í kaupstöðunum og komast vel af, aðrir flytja af landi burt og farnast vel í Vesturheimi. Það verður naumast með sanni sagt, að þessi framtíð sé alls kostar glæsileg fyrir unga fólkið. Að vísu kunna fleiri að giftast og eignast að nafninu hús og heimili, en æfin verður fyrir flestum sultur og seyra, atvinnan óviss og alt oltið um koll ef nokkuð ber út af. Og sem stend^ ur eru allar horfur á að hagurinn fari versnandi eftir því sem fleiri flykkjast að. Þá hygg eg að þetta sultarlíf í bæjunum hafi ill áhrif á flesta. Þeir verða sjálflr verri menn og börnin lakar upp alin en vel flest sveitabörnin. »Komið í munu bændur segja. »Hér fækkar fólkinu og sveitinaU hér er þörf fyrir margar hendur við alls konar nauðsynjaverk. Jarðræktinni miðar lítið áfram vegna þess að vinnuaflið vantar. Vér getum tekið við mörgum þúsundum manna!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.