Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 102
214 Ritfregnir. eru niðgjaldasakirnar komnar. Ef sá sem firir sökum er hafSur í vigsökinni, er dæmdur sikn af víginu, þá er auðvitað ekkert tilkall til niðgjalda frá ættingjum hans. Ef vegandinn er auðugur maður, þá er og vígsökin miklu fjevænlegri enn niðgjaldasakirnar. Með því nú að vígsökin er miklu veigameiri enn niðgjaldasak- irnar, þá er mjög eðlilegt, að sögur vorar leggi mesta áherslu á að skíra frá henni, en sleppi að minnast á niðgjaldasakirnar, sem eru ækki nærri eins »sögulegar«. Þó kemur það firir, að sögur geta um hlutdeitd frænda í bótum, t. d. Bjarnar saga Hitdælakappa, þar sem hún segir í 34. kap.: »Mýramenn tóku ok mikit fó til sátta af Þórði Kolbeinssyni þeir sem váru frændr Bjarnar«. Höf. reinir (á 34.—25. bls.) að gera sem minst úr þessu, meðal annars átelur hann, að sagan geti þess ekki, að aðrir frændur Bjarnar, sem til vóru, hafi fengið bætur1). Enn það verður þó ekki úr skafið, að sagan segir frá þeim frændbótum, sem Míramenn fengu. Hitt átelur höf. ekki, sem þó er í mótsögn við Baugatal, að frændurnir fá þessar bætur ekki hjá jafnnánum frændum vegandans, heldur hjá veganda sjálfum, og mun jeg tala um það síðar. Njála getur og þess í 93. k., að Njáll hafi firir hönd Skarphjeðins, sem var vegandi, greitt bræðrum Þráins bæði manngjöld og bætur firir víg Þráins. Hjer svara manngjöld til vígsakarbóta, enn bætur til nið- gjalda. Enn einkennilegt er, að hvorttveggja er goldið í einu firir hönd veganda til bræðra hins vegna sem vóru sakaraðilar, og gef- ur sagan þó í skin, að fleiri hafi átt að fá niðgjöld enn bræður einir (»Ketill skyldi fara ok finna þá a 1 1 a, er gjöld áttu at taka«). í 98. k. lætur og Njála L/ting segja, áður enn hann fer að vega Höskuld Njálsson: »Þat vitu allir menn, at ek hefi við engum bót- um tekit eptir Þráin mág minn«. — Lýtingr átti sistur Þráins. Námágar eru taldir með »sakaukum« í Baugatali, og eiga þeir allir saman að taka í niðgjöld 12 aura og 5 penninga vegna. Enn er einn staður (sem höf. hefir ekki tekið eftir) í Egils s. 55. kap. Þar segir, að Aðalsteinn hafi eftir víg Þórólfs afhent Agli, bróður hans, 2 kistur fullar af silfri, »skaltu færa þetta fé föður þínum ; í son- argjöld sendi ek honum, en sumu fé skaltu skipia með frændum ykkrum Þórólfs, þeim er þér þykkja ágætastir; en þú skalt hér taka bróðurgjöld hjá mér, lönd eða lausa aura«. Að vísu gerist þetta í útlöndum, enn bersínilega hefur höf. hjer haft íslensk lög firir augum. Skallagrímur á að fá mest af fjenu »í sonarbætur«, og er það eðlilegt, því að hann var aðili v/gsakar eftir Þórólf (Þór- ólfur dó sonlaus) og átti sem slíkur heimting á vígsakarbótum, og auk þess átti hann helming af mesta baugi móts við Egil. Þá á Egill að fá bróðurgjöld sjerstaklega, og loks á hann að miðla *) Það er gjörsamlega rangt hjá höf., að Skáli Þorsteinsson væri við eftirmálið riðinn, eða að Björn væri íústbróðir hans, alinn upp hjá Þorsteini Egilssini. Eftir sögunni er Björn um stund með Skúla i æsku, enn ekki föður hans Þorsteini (2. k.), og Skúli er dáinn firir löngu, þeg- ar mælt er eftir Björn (7. k.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.